18:45
Landakort
Samgönguminjasafn
Valin myndskeið úr Landanum þar sem áhugaverðir staðir eru skoðaðir og merkilegir Íslendingar heimsóttir. Dagskrárgerð: Gísli Einarsson og Karl Sigtryggsson.
Samgönguminjasafnið í Stóragerði í Skagafriði er bíla- og vélasafn með yfir 400 faratæki allt frá árinu 1909 fram til 2003. Eigendur safnsins eru Gunnar Kr. Þórðarson og Sólveig Jónasdóttir. Gunnar hefur frá unga aldri safnað stórum hluta sýningargripanna og gert þá upp. Nú eru til sýnis á safninu yfir eitt hundrað safngripir.
Var aðgengilegt til 30. apríl 2021.
Lengd: 4 mín.
Engin dagskrá.