11:10
Vikan með Gísla Marteini
29.01.2021
Vikan með Gísla Marteini

Gísli Marteinn tekur á móti góðum gestum á föstudagskvöldum í vetur og fer með þeim yfir helstu atburði vikunnar í stjórnmálum, menningu og mannlífi. Persónur og leikendur koma í spjall og brakandi fersk tónlistaratriði koma landsmönnum í helgarstemninguna. Stjórn útsendingar: Ragnar Eyþórsson.

Gestir Vikunnar að þessu sinni eru Héðinn Unnsteinsson, Óskar Jónsson leikstjóri og tónlistarkonan Emilíana Torrini, sem lokaði einnig þættinum með titillaginu úr leikritinu Vertu úlfur sem sýnt er í Þjóðleikhúsinu um þessar mundir.

Gísli Marteinn fór yfir Fréttir Vikunnar og Berglind Festival kynnti sér dagleg störf í töfrageiranum.

Var aðgengilegt til 30. janúar 2022.
Lengd: 45 mín.
e
Endursýnt.
Engin dagskrá.
,