11:15
Landakort
Ný sjókort
Landakort

Valin myndskeið úr Landanum þar sem áhugaverðir staðir eru skoðaðir og merkilegir Íslendingar heimsóttir. Dagskrárgerð: Gísli Einarsson og Karl Sigtryggsson.

Hafsbotninn í kringum Ísland er ekki eins vel kortlagður og halda mætti. Víða eru stór svæði ómæld eða fyrri mælingar orðnar gamlar og úreltar. Hafsbotninn breytist líka vegna strauma og því þarf stöðugt að uppfæra eldri mælingar - um það sjá starfsmenn sjómælingasviðs Landahelgisgæslunnar en Landhelgisgæslan ber ábyrgð á sjómælingum og sjókortagerð hér á landi.

Var aðgengilegt til 20. mars 2021.
Lengd: 7 mín.
e
Endursýnt.
Engin dagskrá.
,