13:20
Veröld sem var
Spáð'íða
Þáttaröð í sex hlutum þar sem fjallað er um sameiginlegar minningar íslensku þjóðarinnar á léttan og nýstárlegan hátt. Umsjónarmennirnir Margrét Blöndal og Felix Bergsson leggjast í fullkomlega óvísindalega mannfræðirannsókn til að reyna að skilja íslensku þjóðina betur. Að þessu sinni skoða þau ýmsa þætti í íslensku mannlífi sem flestir þekkja. Dagskrárgerð: Ragnheiður Thorsteinsson.
Í þættinum fjalla Bergsson og Blöndal um útrásardrauma Íslendinga. Drauma um veitingastað í London, drauma hljómsveita um heimsfrægð, draumurinn um Obsession og draumurinn um hina íslensku Mjallhvíti - sem kom frá Siglufirði.
Var aðgengilegt til 08. mars 2021.
Lengd: 27 mín.
e
Dagskrárliður er textaður.
Engin dagskrá.