09:25
Menningin
Brot úr menningarumfjöllun liðinnar viku. Fjallað á snarpan og líflegan hátt um það sem efst er á baugi hverju sinni í menningar- og listalífinu, jafnt með innslögum, fréttaskýringum, gagnrýni, pistlum og umræðu. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson og Halla Oddný Magnúsdóttir.
Átján ára gömul hljóðritun af upptöku Sigur Rósar á Hrafnagaldri Óðins er loksins komin út.
Fram koma: Kjartan Sveinsson og María Huld Markan Sigfúsdóttir
Var aðgengilegt til 08. mars 2021.
Lengd: 6 mín.
e
Dagskrárliður er textaður.
Engin dagskrá.