janúar 2025
mámánudagur | þrþriðjudagur | mimiðvikudagur | fifimmtudagur | föföstudagur | lalaugardagur | susunnudagur |
---|---|---|---|---|---|---|
Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson og Viktoría Hermannsdóttir.
Einar Þorsteinsson ræðir við Ingibjörgu Lilju Ómarsdóttur sérfræðing hjá almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra um nýtt viðvörunarkerfi vegna Covid19, svokallað litakerfi.
Brot úr menningarumfjöllun liðinnar viku. Fjallað á snarpan og líflegan hátt um það sem efst er á baugi hverju sinni í menningar- og listalífinu, jafnt með innslögum, fréttaskýringum, gagnrýni, pistlum og umræðu. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson og Halla Oddný Magnúsdóttir.
Átján ára gömul hljóðritun af upptöku Sigur Rósar á Hrafnagaldri Óðins er loksins komin út.
Fram koma: Kjartan Sveinsson og María Huld Markan Sigfúsdóttir
Karl Ágúst, Pálmi, Sigurður og Örn bregða á leik sprellfjörugir að vanda í vinsælasta sjónvarpsþætti á Íslandi. Stjórn upptöku: Björn Emilsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi.
Valin myndskeið úr Landanum þar sem áhugaverðir staðir eru skoðaðir og merkilegir Íslendingar heimsóttir. Dagskrárgerð: Gísli Einarsson og Karl Sigtryggsson.
„Ég segi stundum í gríni að orgelsmíði sé áraverk en líka áransverk," segir Björgvin Tómasson, orgelsmiður. Tónar nýs orgels hljóma í Hólskirkju í Bolungarvík, sem er fertugasta orgelið sem Björgvin smíðar. Hann setur hljóðfærin saman á verkstæði sínu á Stokkseyri og flytur svo á tilsettan stað.
Arkitektinn Charlotte Thiis-Evensen heimsækir starfssystkini sín og sýnir áhorfendum hvernig þau búa.
Heimildarþáttaröð þar sem nokkrir helstu viðburðir íþróttasögunnar eru rifjaðir upp. Rætt er við íþróttafrömuði um víða veröld sem velta sögulegum viðburðunum fyrir sér.
Heimildarþáttaröð þar sem nokkrir helstu viðburðir íþróttasögunnar eru rifjaðir upp. Í þættinum er fjallað um margfalda sigra Mark Spitz árið 1972 og hlaupasigur Billy Mills í Tokyo árið 1964.
Hljómsveit norska ríkisútvarpsins leikur úr sinfóníu nr. 1 Vetrardraumum Tsjaíkovskís.
Skemmtiþættir frá árinu 1986. Bein útsending úr sjónvarpssal eða þaðan sem atburðir líðandi stundar eru að gerast hverju sinni. Umsjónarmenn: Ómar Ragnarsson, Agnes Bragadóttir og Sigmundur Ernir Rúnarsson. Stjórn útsendingar og upptöku: Tage Ammendrup.
Þáttaröð í sex hlutum þar sem fjallað er um sameiginlegar minningar íslensku þjóðarinnar á léttan og nýstárlegan hátt. Umsjónarmennirnir Margrét Blöndal og Felix Bergsson leggjast í fullkomlega óvísindalega mannfræðirannsókn til að reyna að skilja íslensku þjóðina betur. Að þessu sinni skoða þau ýmsa þætti í íslensku mannlífi sem flestir þekkja. Dagskrárgerð: Ragnheiður Thorsteinsson.
Í þættinum fjalla Bergsson og Blöndal um útrásardrauma Íslendinga. Drauma um veitingastað í London, drauma hljómsveita um heimsfrægð, draumurinn um Obsession og draumurinn um hina íslensku Mjallhvíti - sem kom frá Siglufirði.
Í fyrstu þáttaröð Útsvars frá vetrinum 2007-2008 keppa 24 stærstu bæjarfélög landsins sín á milli í skemmtilegum spurningaleik. Umsjónarmenn eru Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir. Dómari og spurningahöfundur er Ólafur Bjarni Guðnason. Útsendingu stjórnar Helgi Jóhannesson.
Í þessum þætti eigast við lið Fjallabygðar og Árborgar. Fyrir hönd Árborgar keppa Soffía Sigurðardóttir húsfreyja, Margrét Þórðardóttir nemi í Háskóla Íslands og Ólafur Helgi Kjartansson sýslumaður. Fyrir hönd Fjallabyggðar keppa Inga Eiríksdóttir kennari á Ólafsfirði, Guðmundur Ólafsson leikari ættaður frá Ólafsfirði og Þórarinn Hannesson íþróttakennari á Siglufirði.
Þáttur um vínbóndann Jón Ármannsson og bú hans í Frakklandi. Umsjón: Einar Bjarnason.Textað á síðu 888 í Textavarpi. Frá 1997. e.
Skemmtiþættir frá áttunda áratugnum. Helstu listamenn þjóðarinnar skemmtu í sjónvarpssal. Umsjón: Jónas R. Jónsson og stjórnandi upptöku: Egill Eðvarðsson.
Allskonar skemmtilegir og jólalegir molar úr barnaefni síðustu áratuga. Dagskrárgerð: Karl Pálsson
Allskonar skemmtilegir og jólalegir molar úr barnaefni síðustu áratuga. Dagskrárgerð: Karl Pálsson
Fréttir á einföldu og auðskildu máli.
Krakkafréttir dagsins: 1. Nýtt litakerfi og bóluefni framundan 2. Barn ársins hjá tímaritinu Time 3. Grýla og Leppalúði í sóttkví 4. Dýrabrú yfir umferðargötu
Umsjón: Mikael Emil Kaaber
Helstu fréttir dagsins af innlendum og erlendum vettvangi. Alla daga, árið um kring.
Íþróttafréttir.
Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson og Viktoría Hermannsdóttir.
Sigríður Hagalín Björnsdóttir ræðir við Kára Stefánsson forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar um tilslakanir á sóttvarnaaðgerðum.
Brot úr menningarumfjöllun liðinnar viku. Fjallað á snarpan og líflegan hátt um það sem efst er á baugi hverju sinni í menningar- og listalífinu, jafnt með innslögum, fréttaskýringum, gagnrýni, pistlum og umræðu. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson og Halla Oddný Magnúsdóttir.
Elliðaárstöð, gamla rafstöðin í Elliðaárdal verður hundrað ára á næsta ári. Í tilefni af því gengur húsið og svæðið í kring í endurnýjun lífdaga með fulltingi listamanna og hönnuða.
Fram koma: Atli Bollason og Magnea Guðmundsdóttir
Margir telja að mannkynið standi á tímamótum sem kalli á breytta lífshætti.Í þessum danska þætti er fjallað um fólk sem hefur tekið skref í átt að breyttu lífi og lifnaðarháttum. Þau sækjast eftir meiri dýpt, betri tengslum og breyttum hugmyndum um velgengni og ást.
Nýjustu fréttir og íþróttir kvöldsins. Alla mánudaga til fimmtudaga.