ok

Að eiga mömmu eða pabba með krabba

Fjölskylda Valdimars og staðan í dag

Valdimar spjallar við fjölskylduna sína um afleiðingar krabbameins pabba síns, það sem hjálpaði og hvað mikilvægt sé að hafa í huga fyrir öll þau sem ganga í gegnum krabbameinsveikindi eða veikindi nákomins.

Umsjón: Valdimar Högni Róbertsson

Frumflutt

1. mars 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Að eiga mömmu eða pabba með krabba

Að eiga mömmu eða pabba með krabba

Þegar Valdimar fékk þær fréttir að pabbi hans hefði greinst með krabbamein, fékk hann þá hugmynd að gera hlaðvarpsþátt til þess að fræða sig og hlustendur um sjúkdóminn og afleiðingar hans.

Umsjón: Valdimar Högni Róbertsson.

,