ok

Að eiga mömmu eða pabba með krabba

Ljósið og Krabbameinsfélagið

Valdimar Högni heldur áfram að kynna sér félög á Íslandi sem hjálpa krabbameinssjúklingum og aðstandendum þeirra.

Gestir: Helga Jóna Sigurðardóttir frá Ljósinu og Halla Þorvaldsdóttir frá Krabbameinsfélaginu

Umsjón: Valdimar Högni Róbertsson

Frumflutt

8. feb. 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Að eiga mömmu eða pabba með krabba

Að eiga mömmu eða pabba með krabba

Þegar Valdimar fékk þær fréttir að pabbi hans hefði greinst með krabbamein, fékk hann þá hugmynd að gera hlaðvarpsþátt til þess að fræða sig og hlustendur um sjúkdóminn og afleiðingar hans.

Umsjón: Valdimar Högni Róbertsson.

,