ok

Að eiga mömmu eða pabba með krabba

Formaður Krabbameinsfélagsins og einstök meðferð í Svíþjóð

Valgerður Sigurðardóttir formaður Krabbameinsfélagsins er gestur Valdimars í þættinum í dag. Hún ræðir um tegundir krabbameins, sögu þess og meðferðir. Einnig verður talað við Egil Þór Jónsson sem fór í sérstaka meðferð við sínu krabbameini sem framkvæmd var í Svíþjóð með viðkomu í Bandaríkjunum.

Umsjón: Valdimar Högni Róbertsson

Frumflutt

22. feb. 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Að eiga mömmu eða pabba með krabbaAð eiga mömmu eða pabba með krabba

Að eiga mömmu eða pabba með krabba

Þegar Valdimar fékk þær fréttir að pabbi hans hefði greinst með krabbamein, fékk hann þá hugmynd að gera hlaðvarpsþátt til þess að fræða sig og hlustendur um sjúkdóminn og afleiðingar hans.

Umsjón: Valdimar Högni Róbertsson.

,