Lestin

Hlekkjaður við hvalabyssu

Lestin í dag er tileinkuð hvölum. Við ætlum kynna okkur hvalveiðar og hvalveiðimótmæli hér á Íslandi, í nútíð og fortíð. Við rifjum upp beinar aðgerðir og skemmdarverk, heyrum um miðilsfundi sem ólu af sér hvalafriðunarsinna og uppruna Hvals Hf. Meðal þeirra sem koma við sögu eru útvarpsstjóri, Benedikt Erlingsson, Rán Flygenring, Kristján Loftsson, Kristín Ingvarsdóttir, áhöfnin á Hval 7 og forseti Ungra umhverfissinna.

Frumflutt

7. júní 2023

Aðgengilegt til

7. júní 2024
Lestin

Lestin

Fjallað er fordómalaust um menningu samtímans í öllum sínum fjölbreytileika, samfélagsmiðla, dægurmenningu, allt sem mótar líf okkar hér og og speglar frá degi til dags.

Umsjón: Lóa Björk Björnsdóttir og Bjarni Daníel Þorvaldsson.

Þættir

,