Landsnet

Um tíu prósent af línunum verði jarðstrengir

Nýjar háspennulínur, frá Blönduvirkjun austur í Fljótsdal, verða ekki nema að mjög takmörkuðu leyti lagðar í jörð. Þetta kemur fram í úttekt Landsnets á tæknilegum möguleikum jarðstrengja á hæstu spennu í flutningskerfinu.
23.03.2017 - 22:08

Rafvæðing krefst orku á við Kárahnjúkavirkjun

Þörf fyrir raforku myndi aukast um sem samsvarar heilli Kárahnjúkavirkjun verði orkuskipti í samgöngum og iðnaði að veruleika, það er ef nær öllu jarðefnaeldsneytiskipt væri skipt út fyrir rafmagn. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu sem VSÓ ráðgjöf...
10.01.2017 - 17:17

Auknar líkur á jarðstreng í Eyjafirði

Auknar líkur eru á að ný háspennulína í gegnum Eyjafjörð verði lögð í jörðu. Gert er ráð fyrir jarðstreng sem valkosti í drögum að nýrri kerfisáætlun Landsnets. Jarðstrengur hefur lengi verið baráttumál Eyfirðinga.
23.11.2016 - 09:24

Leyfi fyrir Suðurnesjalínu ógilt í Hæstarétti

Hæstiréttur ógilti í dag þá ákvörðun Orkustofnunar frá 5. desember 2013 að veita Landsneti hf. leyfi til að reisa og reka Suðurnesjalínu 2 og snéri þar með við héraðsdómi frá 21. október 2015
13.10.2016 - 15:55

Framkvæmdaleyfi tekið til umfjöllunar að nýju

Sveitarfélögin Norðurþing, Skútustaðahreppur og Þingeyjarsveit hafa sent frá sér sameiginlega yfirlýsingu vegna lagningar raflína frá Þeistareykjavirkjun að Bakka. Í yfirlýsingunni segir að Skútustaðahreppur muni, í ljósi niðurstöðu Úrskurðarnefndar...
12.10.2016 - 15:38