Karlmönnum undir 50 ekki hleypt í mosku

02:07 Ísraelsmenn lokuðu í gærkvöldi helgasta hverfi Jerúsalemborgar, að sögn til þess að lægja öldurnar í borginni. Mikil spenna hefur ríkt í borginni undanfarna daga og til átaka kom á miðvikudag eftir að ísraelska lögreglan skaut Palestínumann til bana.

Mikið tjón í flóðunum í Noregi

23:07  Talið er að tjónið vegna flóðanna í Vestur-Noregi gæti numið tæpum þremur milljörðum...

Samfélag múslima lítið en náið

22:42  Sverrir Agnarsson, formaður Félags múslima á Íslandi, segir að ranghugmyndir...

Vendipunktur í álagi á náttúruna

23:06  Komið er að vendipunkti hvað varðar álag á náttúruna af völdum ferðamennsku...

Læknaverkfallið rætt í velferðarnefnd

Þótt öryggi sjúklinga sé tryggt í læknaverkfallinu þá er álagið á kerfið gríðarlegt og biðlistar eiga...

Röskun á 22 km breiðum kafla

Raskað land vegna nýs vegar um Sprengisandsleið yrði á 22 metra breiðum kafla. Vegagerðin vinnur að...

Hafa ekki sannað að byssurnar séu gjöf

Hríðskotabyssurnar sem Landhelgisgæslan fékk frá Noregi fyrr á árinu verða í umsjá tollayfirvalda þar...

Biðlistar lengjast í verkfallinu

Allt hefur gengið stóráfallalaust fyrir sig á Landspítalanum í dag á seinni degi læknaverkfalls á...

1 Tími bókarinnar

2 Áhrifavaldar

3 Hæpið

4 Virkir morgnar flettiborði 2013

5 Kastljós

Öruggur sigur Guðmundar með Dani

Guðmundur Guðmundsson stýrði sínum mönnum í danska landsliðinu í handknattleik til sigurs gegn Litháen á heimavelli í kvöld 31-21 í fyrsta leik liðsins í riðli 2 í undankeppni Evrópumótsins 2016....

Haukar og KR með fullt hús á toppnum

Haukar og KR eru enn með fullt hús stiga í úrvalsdeild...

Sigurður og Haukur báðir í tapliðum

Sigurður Gunnar Þorsteinsson og Haukur Helgi Pálsson voru...

Freyr skrifaði undir nýjan samning við KSÍ

Knattspyrnusamband Íslands hefur gert nýjan tveggja ára...

Grindavík greiði Guðjóni 8,4 milljónir

Hæstiréttur Íslands úrskurðaði í dag að knattspyrnudeild...

Arnór, Ernir og Gunnar út úr hóp hjá Aroni

Landsliðsþjálfarinn Aron Kristjánsson tilkynnti nú síðdegis...

Árið er 2006 - fyrri hluti

Baggalútur og Bo rugla saman reytum sínum, Silvía Nótt hneykslar Evrópubúa, íslenskt lag er valið í fyrstu iPhone auglýsinguna og Sigur Rós túrar um landið.

Fékk klikkaða beiðni frá Sky

Sjónvarpsstöðin Sky hefur hafið kynningu á...

Heimar dauðra og lifandi renna saman

Hrekkjavaka er á morgun, 31. október, en samkvæmt...

Óvissa um sleik veldur stressi

Húmor er einstaklega mikilvægur segir þjóðfræðingurinn og...

Roman Polanski sleppt eftir yfirheyrslu

Kvikmyndaleikstjórinn Roman Polanski var í morgun...

Gagnrýndi niðurskurð í þakkarræðu

Benedikt Erlingsson, leikstjóri kvikmyndarinnar Hross í oss...

Nýtt sjónvarpsefni

 • 30.10.2014

  Glæpahneigð

 • 30.10.2014

  Návist

 • 30.10.2014

  Sætt og gott

 • 30.10.2014

  Gungur

 • 30.10.2014

  Nautnir norðursins

 • 30.10.2014

  Óskalögin 1954 - 1963

 • 30.10.2014

  Kastljós

 • 30.10.2014

  Íþróttir

 • 30.10.2014

  Fréttir

 • 30.10.2014

  Sveppir

 • 30.10.2014

  Vasaljós

 • 30.10.2014

  Ástareldur

 • Vill ala upp börnin í fámennu landi

  Derya Özdilek er af þriðju kynslóð Tyrkja í Danmörku, en amma hennar og afi voru með þeim fyrstu sem fluttu til Danmerkur á sjöunda áratugnum. Hún vinnur á leikskóla en eiginmaður hennar er...

  Af hverju eru ferðamenn í utanvegaakstri?

  Aftur og aftur koma upp tilvik þar sem auglýsingar...

  Norræni arfurinn

  Á norðurlandaráðsþingi liggur fyrir tillaga um að vinna...

  Grikk eða gott?

  Hrekkjavaka er í vændum. Þetta er upprunalega erlend hátíð...

  Malala gefur verðlaunaféð

  Malala Yousafzai, friðarverðlaunahafi Nóbels, ætlar að gefa...

  Kvikmyndabransanum mun blæða út

  Hross í oss hlaut í gær kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs,...