Þingmenn í sal Alþingis. Safnmynd. 

Aukagreiðslur geta orðið hærri en launin

09:32 Nær þriðjungur þingmanna getur fengið 265 þúsund krónur í fastar greiðslur ofan á þingfararkaup sitt samkvæmt reglum Alþingis um þingfararkostnað. Þingmaður gæti við vissar aðstæður fengið aukagreiðslur sem eru hærri en þingfararkaup. Ferða- og starfskostnaður og álag vegna embætta skýrir viðbótina.

Leita samstarfs um framtíð kútters

08:49  Bæjarráð Akraness samþykkti í vikunni að fela bæjarstjóra að leita eftir formlegu samstarfi...

Merkel: Grikkir ættu ekki að fá afskrifað

08:04  Angela Merkel, kanslari Þýskalands, segir að Grikkir fái enga...

Viðrar vel til skíðaiðkana

10:02  Það viðrar vel til skíðaiðkana víða um land í dag, en það er kalt og borgar...

Lækkuðu laun eftir úrskurð kærunefndar

Kópavogsbær lækkaði laun karlmanns, sem starfar hjá bænum sem launafulltrúi, eftir að kærunefnd...

Ný lög banna hótanir um hryðjuverk

Nýtt frumvarp liggur fyrir kanadíska þinginu um hert viðurlög við brotum á hryðjuverkalögum landsins....

Felldu vopnasérfræðing íslamska ríkisins

Vopnasérfræðingur samtaka sem kenna sig við íslamskt ríki féll í loftárásum bandaríkjahers nærri...

Auka veiðiheimildir um 320 þúsund tonn

Hafrannsóknarstofnun hefur ákveðið að auka aflamark loðnu um 320 þúsund tonn frá því á síðustu vertíð....

HK og Þróttur Nes með sigra

Kvennalið HK og karlalið Þróttar Nes fögnuðu bæði sigri á andstæðingum sínum á Íslandsmótinu í blaki í gær.

ÍR lagði Fjölni í botnslagnum

ÍR tók á móti Fjölni í kvöld í botnbaráttu úrvalsdeildar...

Flottur leikur Hauks Helga dugði ekki til

Frábær leikur Hauks Helga Pálssonar dugði LF Basket ekki...

Aguinagalde: Þeir eru meistaralið

Línumaður Spánverja, Julen Aguinagalde, segir franska liðið...

Omeyer: Vörnin var sterk

,,Mér fannst við nýta alla okkar reynslu þegar uppi var...

Frakkland mætir Katar í úrslitum HM

Það verður Frakkland sem mætir Katar í úrslitaleik um...

1 Útvarpsleikhús

2 Ævar vísindamaður_flettiborði

3 Poppland flettiborði

4 Samfélagið

5 Kastljós

Sentimetra stór olíumálverk í Nýló

Um þessar mundir stendur yfir einkasýning Arnar Alexanders Ámundasonar, Hópsýning, í nýlegu verkefnarými Nýlistasafnsins sem er í Völvufelli, Breiðholti.

Myndbreyting, Skepna og umbun öryrkjans

Videolistahátíðin Myndbreyting, leiksýningin Skepna og...

Viðtal frá árinu 2007 við Guðberg Bergsson

Árið 2007 voru fjörutíu ár liðin frá því að skáldsagan...

Síðari lesturinn úr Hundrað ára einsemd

Hundrað ára einsemd er bók vikunnar að þessu sinni. Á...

Ófeigur, Snorri og Bryndís heiðruð

Ófeigur Sigurðsson, Snorri Baldursson og Bryndís...

Dimma hlaut tónlistarverðlaun Rásar 2

Hljómsveitin Dimma hlaut í dag tónlistarverðlaun Rásar tvö...

Liðin tíð að fólk byggi sjálft

Segja má að það sé liðin tíð að fólk byggi sín hús sjálft með eigin höndum. Hjón í Ártúnsholti byggðu sitt hús á 7 árum, kjallarinn er 8 og hálfan metra neðan yfirborðs, þetta er nú einn besti staður...

„Stjórnmál eru fáránleg í eðli sínu“

Sigmundur Ernir Rúnarsson er blaðamaður af lífi og sál....

Fór til Prag því múrinn var fallinn!

Snorri Freyr Hilmarsson leikmyndahöfundur m.m. sýnir nú...

Góðir í því að vera bræður

„Við þurfum ekki að elta uppgerðarkurteisi og prótokolla,...

Sverrir tróð óvænt upp með einhyrningum

Sverrir Guðnason leikari hlaut sænsku Gullbjölluna á...

Tryggðu sér lén merkt Jeb Bush

Jeb Bush, sonur George Bush eldri, fyrrverandi forseta...