Í brennidepli

Rás 1 - fyrir forvitna

Laugardaginn, 21. janúar, á fæðingardegi þorpsskáldsins...
„Ég hugsa um tónlistina mína sem áframhald af íslenskri...
Eftir að hafa gengið fram af skólafélugunum í grunnskóla,...

Dagskrá

17:05
Velkominn Þorri
17:50
Táknmálsfréttir
18:00
KrakkaRÚV
18:01
Friðþjófur forvitni
- Curious George
18:24
Skógargengið
- Jungle Bunch
12:50
Dánarfregnir
12:55
Samfélagið
14:00
Fréttir
14:03
Fígaró og fleiri
15:00
Fréttir
16:00
Síðdegisfréttir
16:05
Síðdegisútvarpið
18:00
Spegillinn
18:30
Eldhúsverkin
19:00
Sjónvarpsfréttir

RÚV – Annað og meira

Nýju ljósi er varpað á atburðarrás árásarinnar á Þorvald....
Norsku sjónvarpsþættirnir SKAM hafa slegið rækilega í gegn...
Hjartasteinn er feikilega áhrifarík kvikmynd um eldsumbrot...

Vilja auka hlutdeild sveitarfélaga í fiskeldi

Sveitarfélög veita umsagnir um umhverfismat fiskeldis og leyfisveitingar en hafa hvorki ákvörðunarvald né skipulagsvald. Forseti bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar segir bæinn þurfa að bregðast við auknum umsvifum fiskeldis með uppbyggingu í bænum og...
23.01.2017 - 14:50

Viðræðum slitið í sjómannadeilunni

Viðræðum í sjómannadeilunni hefur verið slitið. Samninganefndir útgerðarinnar, sjómanna og vélstjóra settust á fund hjá Ríkissáttasemjara klukkan eitt enog fundinum lauk eftir rúman klukkutíma.
23.01.2017 - 14:47

Mesta styrking krónunnar frá kreppunni miklu

Styrking krónunnar gagnvart öðrum gjaldmiðlum á síðasta ári var svo mikil að annað eins hefur ekki sést síðan á árum kreppunnar miklu. Þetta kemur fram í Hagsjá hagfræðideildar Landsbankans þar sem fjallað er um gengisþróun síðustu ára. Krónan...
23.01.2017 - 14:41

Samdi verðlaunaljóð á kvittun

Verðlaunaljóð árlegrar ljóðasamkeppni lista- og menningarráðs Kópavogsbæjar var ekki sótt á lager, heldur samið við aðkallandi aðstæður. Það rann upp fyrir Ástu Fanneyju Sigurðardóttur, handafa Ljóðstafs Jóns úr Vör 2017, þar sem hún sat í bíl að...
23.01.2017 - 14:18

Úðuðu mjólkurdufti á höfuðstöðvar ESB

Kúabændur frá nokkrum löndum Evrópusambandsins söfnuðust saman í dag við höfuðstöðvar ESB í Brussel og mótmæltu lágu mjólkurverði með því að úða mörgum tonnum af mjólkurdufti á húsið. Innandyra voru landbúnaðarráðherra ESB á fundi.
23.01.2017 - 14:07

Bíllinn sést þar sem skór Birnu fundust

Rauða Kia Rio-bifreiðin, sem mennirnir tveir sem grunaðir eru um að hafa ráðið Birnu Brjánsdóttur bana voru á, sést á eftirlitsmyndavélum aka nærri þeim stað sem skór Birnu fundust í síðustu viku. Þetta segir Grímur Grímsson yfirlögregluþjónn....

Órökstuddar fullyrðingar þingmanna þreytandi

Magnús Karl Magnússon, prófessor og fyrrverandi forseti læknadeildar Háskóla Íslands, segir yfirlýsingar núverandi og fyrrverandi þingmanns um að skipa þurfi hlutlausa rannsóknarnefnd í plastbarkamálinu vekja furðu. Það sé vegna þess að...
23.01.2017 - 13:50

Mældu hrygningarloðnu norðvestur af landinu

Hrygningarloðnu varð vart undan vestan- og norðanverðu landinu í vikulöngum rannsóknarleiðangri sem lauk um helgina. Framhald loðnuveiða ræðst af niðurstöðum úr þessum leiðangri.
23.01.2017 - 13:32

Hætt að veita upplýsingar um líðan slasaðra

Landspítalinn veitir engar upplýsingar um líðan fólks sem liggur á Landspítalanum eftir slys eða aðra atburði. Ný stefna hvað þetta varðar var tekin upp 1. desember síðastliðinn.
23.01.2017 - 13:27

Ekki verði hvikað frá kröfum

Valmundur Valmundsson, formaður Sjómannasambands Íslands, segir að ekki verði hvikað frá þeim kröfum sem enn eigi eftir að semja um í sjómannadeilunni. Félagsmenn hafa nú verið í verkfalli í nærri einn og hálfan mánuð.
23.01.2017 - 12:50

Nauðguðu stúlku í beinni netútsendingu

Sænska lögreglan hefur farið þess á leit við netnotendur að þeir dreifi ekki myndskeiði, þar sem sést hvar þrír karlmenn nauðga nánast meðvitundarlausri konu. Ofbeldisverkið var unnið í íbúð í Uppsölum snemma í gærmorgun. Mennirnir sendu það beint...
23.01.2017 - 12:41

Matarsóun í Danmörku hefur minnkað um fjórðung

Dregið hefur úr matarsóun í Danmörku um 25 prósent á árunum 2010 til 2015 og er talið að þar vegi þyngst barátta samtakanna Stop spild af mad sem Selina Juul stofnaði árið 2008. Talið er að þriðjungur þess matar sem keyptur er inn á heimili fari...
23.01.2017 - 12:38

Atlanta og New England í „Superbowl“

Það verða Atlanta Falcons og New England Patriots sem mætast í úrslitaleik bandaríska NFL fótboltans um Ofurskálina eða Superbowl. Patriots lagði Pittsburg Steelers 36-17 í undanúrslitum í gærkvöld og Falcons hafði betur gegn Green Bay Packers, 44-...
23.01.2017 - 12:37

Ekki ákært fyrir meint brot á Hornströndum

Lögreglan á Vestfjörðum ætlar ekki að ákæra fyrir meint brot í friðlandi Hornstranda í júní í fyrra. Rannsókn er lokið og verður málinu lokið með sekt þar sem ekki var hægt að tengja mennina við nema hluta brotanna með óyggjandi hætti.
23.01.2017 - 12:17

Ekki nægjanlega vel fjallað um jarðstrengi

Víðerni á hálendinu eru ekki nægjanlega vel kortlögð í nýrri kerfisáætlun Landsnets, að mati Skipulagsstofnunar. Í áætluninni er gert ráð fyrir jarðstreng yfir hálendið, en stofnunin telur að ekki sé nægilega vel fjallað um takmarkanir jarðstrengja...
23.01.2017 - 12:05