Gætu afstýrt nýjum þingkosningum í Svíþjóð

23:12 Fullyrt er að fulltrúar sænsku stjórnarflokkanna og borgaraflokkanna í stjórnarandstöðu séu að semja um hvernig koma megi í veg fyrir þingkosningar í mars. Talið er að samkomulag geti tekist um samvinnu við fjárlagagerð.

Leiðtogi Boko Haram í furðulegu myndbandi

23:01  Leiðtogi hryðjuverkasamtakanna Boko Haram, sem eru sögð tengjast al Kaída hryðjuverkanetinu...

Klámkóngur býður Norður-Kóreu byrginn

22:00  Larry Flynt, stofnandi klámveldisins Hustler, ætlar að gera klámfengna...

Óttast mikið mannfall í sprengingu

00:21  Óttast er að mikill fjöldi hafi farist í gríðarlegri sprengingu sem varð á...

Klaki og krapi stífla Laxá í Aðaldal

Mikill klaki og krapi veldur stíflu í Laxá í Aðaldal og hefur áin flætt yfir bakka sína. Bóndinn á...

Netsambandslaust með öllu í Norður-Kóreu

Norður-Kórea virðist ekki lengur vera í neinu sambandi við internetið. Fréttaveitan AP hefur eftir Doug...

Matvælastofnun rannsakar aðbúnað hrossanna

Matvælastofnun ætlar að rannsaka aðbúnað hrossanna tólf sem drápust í Bessastaðatjörn. Það tók 23...

Samræmist ekki alþjóðlegum skuldbindingum

Formaður þingmannanefndar um endurskoðun útlendingalaga segir að það stríði gegn Flóttamannasáttmála...

1 Ebba

2 Áhrifavaldar

3 Samfélagið

4 Poppland flettiborði

5 Virkir morgnar flettiborði 2013

Chelsea með þriggja stiga forystu

Chelsea náði á ný þriggja stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld en liðið sigraði þá Stoke 2-0 á Britannia-leikvanginum í lokaleik sautjándu umferðar deildarinnar.

Þorbjörg keppir á Evrópuleikunum

Þorbjörg Ágústsdóttir tryggði sér um helgina keppnisrétt á...

Magnús Kristinn vann lokamót ársins

Magnús Kristinn Magnússon úr Víkingi Reykjavík stóð uppi...

Sigurður Þráinn samdi við Fram

Knattspyrnumaðurinn Sigurður Þráinn Geirsson hefur skrifað...

Pálmi og Alda unnu elsta flokkinn

Jólamót unglinga í badminton var haldið um helgina og var...

Guðjón og Karen handboltafólk ársins

Karen Knútsdóttir og Guðjón Valur Sigurðsson hafa verið...

Herbert Guðmundsson og Heims um ból

Herbert Guðmundsson og Hjörtur Howser heiðruðu hlustendur Rásar 2 með nærveru sinni og fluttu dásamlega jólatóna í beinni í Virkum morgnum.

Joe Cocker látinn

Breski söngvarinn Joe Cocker er látinn. Hann varð sjötíu...

Hetja og skúrkur

Hann hlustar aldrei á neitt nema það sem hann segir sér...

Jólatónleikar Kammersveitar Reykjavíkur

Á jóladag kl. 16.05 verður útvarpað hljóðritun frá hinum...

Lestur jólakveðja hefst í kvöld

Lestur jólakveðja hefst í útvarpinu klukkan 19 í kvöld....

Unaðslegir tónar Árstíða

Hljómsveitin Árstíðir heldur sína árlegu tónleika í...

Skortir á jafnvel í nýjum húsum

Fjölmargir viðburðir hafa verið í boði á aðventu nú sem endranær og framundan er jólahátíðin með viðeigandi helgihaldi. En hvernig er aðgengi fatlaðra í húsunum þar sem viðburðir fara fram,...

Þar sem ljósgrýtið glóir

Landmannalaugar eru ein af náttúruperlum landsins og einn...

Skemmtilegast að eiga myndir á pappír

Það var í nógur að snúast í framköllunarstofunni Pixlum...

Heimsins besta kartöflusalat

„Majonesát einkennir desember rosa mikið að mínu mati, það...

Söngstjarnan Udo Jürgens fallin frá

Austurríski söngvarinn og lagahöfundurinn Udo Jürgens lést...

Norðmenn koma íslenskum föður til aðstoðar

Um 300 Norðmenn settu sig í samband við Hagbarð Valsson,...