Rás 1 - fyrir forvitna

Það er magnað að hverfa inn um dyrnar á húsi gömlu...
Athyglisverðum tveggja daga leiðtogafundi lauk í Beijing í...
Tónlistarkonan Hildur gaf á dögunum út EP-plötuna Heart to...

Dagskrá

12:00
Aukafréttatími
17:00
Íslendingar
- Jóhannes S. Kjarval
17:50
Táknmálsfréttir
18:00
KrakkaRÚV
18:01
Hopp og hí Sessamí
- Play with Me Sesame
11:00
Fréttir
11:03
Mannlegi þátturinn
12:00
Fréttir
12:02
Hádegisútvarp
12:20
Hádegisfréttir
- Hádegisfréttir 23.maí 2017
12:20
Hádegisfréttir
12:45
Dagvaktin
16:00
Síðdegisfréttir
16:05
Síðdegisútvarpið
17:00
Fréttir

RÚV – Annað og meira

Það er í nógu að snúast í gróðrarstöðvum landsins þessa...
Dagur Hjartarson flutti pistil í Menningunni og velti fyrir...
Klassíkin okkar, samkvæmisleikur þar sem almenningi gefst...

Búið að bera kennsl á tvær stúlkur

Tólf þeirra sem særðust í árásinni eru yngri en 16 ára. Þau voru flutt á barnaspítala borgarinnar. Þetta kom fram á blaðamannafundi við eitt af sjúkrahúsum borgarinnar nú fyrir skömmu.
23.05.2017 - 12:36

Staðfestu og skynsemi í stað reiði og ótta

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hefur sent Elísabetu Bretadrottningu samúðarkveðjur vegna hryðjuverksins. Hann segir að staðfesta og skynsemi verði að ráða för í viðbrögðum manna, en ekki reiði og ótti.
23.05.2017 - 12:32

Tuttugu sagt upp hjá Íslandsbanka

Tuttugu starfsmönnum Íslandsbanka hefur verið sagt upp störfum. Þetta var gert í kjölfar skipulagsbreytinga þegar sviðum bankans var fækkað um eitt. Að sögn Eddu Hermannsdóttur, upplýsingafulltrúa bankans, eru flestir starfsmennirnir stjórnendur og...
23.05.2017 - 12:29

„Hélt ég myndi deyja“

Ég hélt ég myndi deyja, segir íslenskur unglingsdrengur sem var ásamt frænku sinni á tónleikunum í gærkvöldi. Það blöstu við honum blóðslettur þegar hann flúði út. Við vorum svo hrædd um að það kæmi önnur sprenging eða menn inn í salinn vopnaðir...
23.05.2017 - 12:26

Lúsaeitur: „Eðlilegur þáttur í laxabúskap“

Það eru fimm til sex lýs á hvern lax í eldisstöð Arnarlax í Hringsdal í Arnarfirði. Lúsunum verður fargað með lyfjum og verður það í fyrsta sinn frá því á níunda áratugnum sem lyf eru gefin við laxalús hér. Matvælastofnun segir lyfin hafa hverfandi...
23.05.2017 - 11:54

Fjölmiðlafundi Manchester United aflýst

Fjölmiðlafundi Manchester United fyrir úrslitaleik Evrópudeildarinnar hefur verið aflýst vegna hryðjuverksins í Manchester í gærkvöld.
23.05.2017 - 11:04

Allt troðið í Costco

Fjöldi fólks lagði leið sína í Costco í morgun þegar verslunin var opnuð formlega. Nokkur hundruð biðu í röð við verslunina þegar opnað var. Á bílastæðinu var björgunarsveitarfólk við umferðareftirlit og gekk umferðin vel.
23.05.2017 - 10:34

Forsætisráðherra sendir samúðarkveðjur

Bjarni Benediktsson forsætisráðherra hefur tjáð sig um sjálfsmorðssprengjuárásina í Manchester í gærkvöld. Á Facebook-síðu sinni segir Bjarni:
23.05.2017 - 10:07
Mynd með færslu
Í BEINNI

Aukafréttatími vegna árásarinnar í Manchester

Aukafréttatími verður í Sjónvarpinu klukkan 12 vegna hryðjuverkaárásarinnar í Manchester í gærkvöld. Að minnsta kosti 22 létu lífið í árásinni og 59 særðust.
23.05.2017 - 10:02

Breskir miðlar segja tilboð í Gylfa samþykkt

Swansea hefur samþykkt tilboð Everton í landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson en það hljóðar upp á 25 milljónir punda, eða sem nemur rúmlega þremur milljörðum króna.
23.05.2017 - 09:38

Árangur hryðjuverka felst í viðbrögðunum

Árangurinn af hryðjuverkunum felst í viðbrögðum samfélagsins, segir Eiríkur Bergmann, prófessor í stjórnmálafræði. Hann segir að tilgangur hryðjuverka eins og þess sem framið var á tónleikastað í Manchester í gærkvöld, sé að grafa undan opnu,...
23.05.2017 - 09:06

Lést í umferðarslysi í Eyjafirði

Drengur á 13. aldursári lést í umferðarslysi á Eyjafjarðarbraut vestari, skammt sunnan við Hrafnagil, í gær. Drengurinn ók litlu bifhjóli sem lenti í árekstri við jeppabifreið. Ekki er unnt að greina frá nafni hans að svo stöddu.
23.05.2017 - 08:45

„Hugur okkar er hjá fórnarlömbunum“

Utanríkisráðuneytið biður Íslendinga á svæðinu þar sem hryðjuverkið var framið að láta aðstandendur vita af sér. Sendiráð Íslands í Lundúnum fylgist með framvindu mála. Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segir að ekki sé vitað til þess að...
23.05.2017 - 08:42

Býður Bretum aukið samstarf gegn hryðjuverkum

Þjóðarleiðtogar hafa nú í morgun vottað Bretum samúð sína vegna árásarinnar í Manchester í gærkvöld. Vladimír Pútín, forseti Rússlands, bauð Bretum í morgun til aukins samstarfs þegar kemur að vörnum við hryðjuverkum.
23.05.2017 - 07:46

Andartakið þegar sprengjan springur

Gestur á tónleikum Ariönu Grande í Manchester Arena birti myndband á Twitter sem tekið var í tónleikasalnum á sama andartaki og sprengjan sprakk í fordyrinu og örvæntingarópum sem hljóma í salnum í kjölfarið sprengingarinnar. Sjá má myndbandið í...
23.05.2017 - 05:47