Í brennidepli

Rás 1 - fyrir forvitna

„Ég verð hugsi þegar ég sé byggingakrana. Það er alveg...
Óvæntur árangur þeirra Donalds Trump og Bernie Sanders í...
Af hverju eru engar moskítóflugur á Íslandi? Þetta er...

Dagskrá

17:00
Kiljan
17:45
Táknmálsfréttir
17:55
KrakkaRÚV
17:56
Stundin okkar
18:20
Veistu hvað ég elska þig mikið?
- Guess How Much I Love You
11:00
Fréttir
11:03
Mannlegi þátturinn
12:00
Fréttir
12:02
Hádegisútvarp
12:20
Hádegisfréttir
12:20
Hádegisfréttir
12:45
Poppland
16:00
Síðdegisfréttir
16:05
Síðdegisútvarpið
18:00
Spegillinn

RÚV – Annað og meira

Landsmönnum öllum er boðið til myndlistarsýningar í...
Annie verðlaunin, virtustu verðlaunin í alþjóðlega...
Sænska söngkonan og Eurovision-stjarnan Loreen er væntanleg...

Herbergi innsigluð á Hótel Adam

Lögreglan í Reykjavík innsiglaði í morgun átta herbergi á Hótel Adam við Skólavörðustíg í Reykjavík. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu verða þrjú herbergi til viðbótar innsigluð þegar hótelgestir í þeim hafa lokið dvöl sinni.
11.02.2016 - 12:38

Fjallabyggð og Akureyrarbær ná sáttum

Bæjarstjórn Fjallabyggðar hefur ákveðið að taka sáttaboði Akureyrarbæjar, vegna deilna sveitarfélaganna um húsnæðiskostnað Menntaskólans á Tröllaskaga. Þar með lýkur deilu sem staðið hefur yfir í þó nokkurn tíma, en Fjallabyggð krafðist þess að...
11.02.2016 - 12:11

Þingmaður: Vígbúnaðarkapphlaup í Keflavík

Aukin viðvera Bandaríkjahers á Íslandi er hluti af vígbúnaðarkapphlaupi í heiminum, að mati Steinunnar Þóru Árnadóttur, þingmanns Vinstri grænna sem jafnframt á sæti í utanríkismálanefnd Alþingis. Óljóst sé hversu mikið viðvera hersins aukist hér á...
11.02.2016 - 12:09

Geitungur olli slysi á vinnustað

ISS á Íslandi var í gær dæmt til að greiða konu miskabætur vegna líkamstjóns sem hún varð fyrir á vinnustað sínum, á Grundartanga, í maí 2012. Slysið varð þegar geitungur kom fljúgandi að konunni, henni brá og hún snéri sér snöggt undan og féll við...

200 m.kr. þarf til að auka öryggi ferðamanna

Fjölga þarf í lögreglunni á Suðurlandi um tíu manns hið minnsta og veita aukalega tvö hundruð milljónum króna til þess að auka öryggi ferðamanna. Þetta segir lögreglustjórinn á Suðurlandi.

WHO tókst að koma lyfjum til Taez

Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin segir að tekist hafi að koma lyfjum og lækningabúnaði til sjúkrahúsa í borginni Taez í Jemen. Tuttugu tonn hafi verið flutt til borgarinnar.
11.02.2016 - 11:55

Tyrkir hóta flóttamannaflóði til Evrópu

Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, hótar að senda milljónir flóttamanna til Evrópu þar sem ríki í álfunni virðist halda að Tyrkir séu hálfvitar. Í ávarpi í dag sagðist Erdogan hafa hótað þessu á leiðtogafundi með leiðtogum Evrópusambandsins í...
11.02.2016 - 11:51

„Eitt lítið skilti virðist ekki duga“

Vilborg Anna Björnsdóttir, varaformaður Félags leiðsögumanna, segir Sólheimajökull sé dæmi um annan ferðamannastað á Suðurlandi sem bæta mætti öryggismál á. „Þar eru ýmsar hættur og þar er skilti við jökulinn, nokkuð framarlega sem varar fólkið við...
11.02.2016 - 11:41

Kim líflætur yfirmann herforingjaráðsins

Yfirmaður herforingjaráðs Norður-Kóreu, Ri Yong-gil, hefur verið tekinn af lífi fyrir klíkumyndun, spillingu og misnotkun á stöðu sinni. Þetta fullyrða heimildamenn innan suður-kóresku ríkisstjórnarinnar að sögn fréttastofu CNN. Ri var skipaður í...
11.02.2016 - 11:38

Lögregla elti uppi ökufant

Lögreglan á Suðurnesjum hefur á undanförnum dögum kært hátt í 40 ökumenn fyrir of hraðan akstur í umdæminu í tilkynningu hennar kemur fram að sá sem hraðast ók mældist á 147 km. hraða á Reykjanesbraut. Ökumaðurinn virti ekki stöðvunarmerki lögreglu...

Hope Solo hreyfði við Ólympíunefndinni

Bandaríska Ólympíunefndin ætlar að ráða tvo sérfræðinga í smitsjúkdómum til ráðgjafastarfa vegna Zika-veirunnar sem herjar á Brasilíu en Ólympíuleikarnir fara fram í Ríó í ágúst. Ákvörðunin var tekin í framhaldi af ummælum Hope Solo, markvarðar...
11.02.2016 - 11:02

Rangt að trúa öllum frásögnum um kynferðisbrot

Lögreglustjórinn í Lundúnum segir að þau tilmæli, að lögreglan véfengi ekki upplifun brotaþola í kynferðisbrotamálum, hafi ruglað undirmenn sína í ríminu og leitt til mistaka. Ekki sé rétt að trúa öllum ásökunum sjálfkrafa heldur verði að meta hvert...

Skjalafalsið: „Málið vonandi upplýst“

Jóhannes Karl Sveinsson, hæstaréttarlögmaður, sem hélt utan um ritvinnslu á samningi um fjármögnun íslenska ríkisins á Landsbankanum í lok árs 2009, segir eðlilega skýringu á því sem Vigdís Hauksdóttir hefur kallað skjalafals í fjölmiðlum undanfarna...
11.02.2016 - 10:41

Órói í kauphöllum í Asíu og Evrópu

Órói hefur verið á hlutabréfamarkaði í Asíu og Evrópu í morgun og er hún sögð stafa af óvissu í efnahagsmálum heimsins og þróun olíuverðs.
11.02.2016 - 10:40

1% leikskólakennara karlar

Eitt prósent leikskólakennara eru karlar. Hörður Svavarsson leikskólastjóri hefur lengi velt þessari stöðu fyrir sér. Hann segir að þetta verði sveitarstjórnarmenn og þeir sem hafa áhrif að skoða, þó að stærsti vandi leikskólanna sé alltof mörg börn...
11.02.2016 - 10:25