Rás 1 - fyrir forvitna

Nýverið kom út á íslensku bókin Með lífið að veði, eftir...
Þrettán hundruð tonn af óseldu lambakjöti verða til í haust...
Memphis-borg í Tennessee í Bandaríkjunum er gjarnan sögð...

Dagskrá

12:15
Tónaflóð - Menningarnæturtónleikar 2017
15:15
Lífið í Þjóðminjasafninu
16:10
Í fullorðinna manna tölu
- Boy to Man
17:00
Sterkasti maður Íslands 2017
17:50
Táknmálsfréttir
12:00
Hádegisútvarp
12:20
Hádegisfréttir
12:40
Veðurfregnir
13:00
Reiðarslag í Idrætsparken
- Fyrri hálfleikur
14:00
Víðsjá
12:20
Hádegisfréttir
12:40
Sunnudagssögur
16:00
Síðdegisfréttir
16:05
Rokkland
18:00
Kvöldfréttir

RÚV – Annað og meira

Agi og einlæg vinátta er á meðal þess sem stúlkur fengu með...
Nú þegar sumarið er gengið í garð streyma spenntir...
Kvikmyndin Out of Thin Air var frumsýnd í gærkvöldi í...

Krían hopar fyrir klósetti í Dyrhólaey

Nýbyggt salerni við Dyrhólaey hefur staðið ónotað í sumar því ekki hefur gengið að ráða starfsfólk til að sjá um rekstur og þrif salernisins. Salernið er staðsett inni í friðlandi og telur sviðsstjóri hjá Umhverfisstofnun að framkvæmdirnar hafi haft...
20.08.2017 - 12:48

Antetokounmpo ekki með Grikkjum á EM

Giannis Antetokounmpo, besti leikmaður Grikkja og ein skærasta stjarna NBA deildarinnar í körfubolta, verður ekki með Grikklandi á Evrópumótinu í körfubolta sem hefst í lok mánaðar. Þetta tilkynnti leikmaðurinn sjálfur í færslu sem hann setti á...
20.08.2017 - 12:46

Á annan tug umhverfislausna á Akureyri

Á Akureyri er búið að innleiða á annan tug lausna sem íbúar geta valið úr, kjósi þeir umhverfisvænan lífstíl. Framkvæmdastjóri Vistorku segir heimilissorp aukast mikið á sumrin þegar gestum fjölgi í bænum. Þeir þekki ekki sorpflokkun jafnvel og...
18.08.2017 - 17:52

Fjárfesting í United Silicon var metin góð

Eftirlaunasjóður atvinnuflugmanna hefur fjárfest í kísilverksmiðju United Silicon í Helguvík fyrir tæpar 113 milljónir króna. Framkvæmdastjóri sjóðsins segir að sér þyki staðan mjög miður en fjárfestingin hafi á sínum tíma verið metin góð.
20.08.2017 - 12:30

Ekki senda broskarla til vinnufélaganna

Lyndistákn, eða emojis, eru mikið notuð í rafrænum samskiptum. Þau ætti hinsvegar að forðast að nota í samskiptum við vinnufélaga og yfirmenn, sé að marka niðurstöður nýrrar alþjóðlegrar könnunar sem gerð var í Hollandi.
20.08.2017 - 12:21

Auka eftirlit með útleigu bifreiða

Spænska lögreglan leitar enn að meintum árásarmanni hryðjuverkaárásarinnar í Barselóna á fimmtudag. Þá berast böndin að trúarleiðtoga sem talinn er vera höfuðpaur hryðjuverkasellunnar sem skipulagði ódæðið. Í Bretlandi stendur til að herða eftirlit...
20.08.2017 - 12:12

Mike Ashley „ætlar í slag við Íslendinga“

Mike Ashley, hinn umdeildi athafnamaður sem á meðal annars knattspyrnufélagið Newcastle og íþróttavörukeðjuna Sports Direct, ætlar að stefna Sigurði Pálma Sigurbjörnssyni, framkvæmdastjóra Sports Direct á Íslandi, og eiginkonu hans í tengslum við...
20.08.2017 - 11:53

Reynir að ráða í leyndardóm álfkonudúksins

Vopnfirðingar fá um helgina að dást að svokölluðum álfkonudúk, dularfullum forngrip frá 17. öld sem sagan segir að hafi verið gjöf frá álfkonu. Fornleifafræðingur hefur rannsakað dúkinn sem líkist mjög tveimur altarisklæðum í Noregi.
20.08.2017 - 10:25

Syrgja fórnarlömb hryðjuverkanna í Barselóna

Filipus konungur Spánar og Letizia drottning eru við sérstaka messu í Sagrada Familia-kirkjunni víðfrægu í Barselóna í dag. Er hún haldin til að minnast þeirra sem létust í hryðjuverkaárásum þar í landi í vikunni. Þrettán létust þegar sendiferðabíl...
20.08.2017 - 09:35

Lentu á rauðu ljósi í hjólreiðakeppni

Furðuleg uppákoma varð í hjólreiðakeppninni Ladies Tour of Norway í Fredrikstad í Noregi í gær. Fjórar konur voru búnar að slíta sig frá hópnum og komnar með um hálfrar mínútu forskot á síðasta hringnum í miðborg Fredrikstad, en skyndilega misstu...
20.08.2017 - 08:51

Erill hjá lögreglu og slökkviliði í nótt

Erill var hjá lögreglu og slökkviliði í Reykjavík í lok menningarnætur. Mikið var að gera hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins sem þurfti að sinna 60 útköllum, mest vegna sjúkraflutninga. Að sögn slökkviliðs er það talsverður fjöldi en 30 útköll...
20.08.2017 - 07:55

Heræfing olía á ófriðareldinn á Kóreuskaga

Bandaríkin og Suður-Kórea hella olíu á eld ófriðarbálsins sem nú brennur á milli Kóreuríkjanna láti ríkin verða af árlegri sameiginlegri heræfingu sinni í næstu viku. Þetta hefur AFP fréttastofan eftir stjórnvöldum í Norður-Kóreu. Heræfingin á að...
20.08.2017 - 07:52

Leita umsjónarmanns hryðjuverkasellunnar

Spænska lögreglan beinir nú sjónum sínum að múslimskum trúarleiðtoga í bænum Ripoll. Taldar eru líkur á að hann hafi átt þátt í að breiða út öfgahyggju meðal safnaðar síns og hafi haft umsjón með hryðjuverkasellunni sem lögreglan leysti upp í gær.
20.08.2017 - 07:16

Leiðtogar Ísraels og Rússlands funda í vikunni

Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísraels, fer til Rússlands á miðvikudag til fundar við Vladimir Pútín, forseta Rússlands. Helsta umræðuefni þeirra verður stríðið í Sýrlandi, að sögn AFP fréttastofunnar.
20.08.2017 - 06:53

Þrír látnir af skotsárum í Svíþjóð

Þrír voru skotnir til bana í Svíþjóð á rétt um sólarhring um helgina að sögn lögreglunnar þar í landi. Samkvæmt sænska ríkissjónvarpinu, SVT, lést maður af skotsárum í gærkvöld við bæinn Borås. Þá var maður skotinn til bana í Tensta, norðvestur af...
20.08.2017 - 05:45