Harður árekstur varð á gatnamótunum á mánudag. Á bak við sjúkrabílinn sést í ljósastaur, sem stendur á umferðareyju sem aðgreinir akreinar með aksturstefnu í sitthvora áttina. Á þessari eyju, og þeirri sem er gegnt henni, eru engin umferðarljós. Mynd: Rögnvaldur Már Helgason 

Ný ljós á gatnamót þar sem slys eru tíð

16:55 Ein fjölförnustu gatnamótin á þjóðvegi 1 eru á Akureyri. Gatnamótin hafa löngum þótt óörugg á Akureyri, ekki síst vegna þess að ljósin hafa ekki verið algjörlega samstillt. Þannig geta ökumenn sem ætla að beygja og fá rautt ljós, farið af stað og yfir akrein sem enn er á grænu ljósi.

Klofnaði í afstöðu til vændiskaupamála

16:52  Hæstiréttur klofnaði í afstöðu sinni til þess hvort réttarhöld í vændiskaupamálum skyldu...

Börn dæmd í fangelsi fyrir mótmæli

16:53  78 börn undir átján ára aldri voru í dag dæmd til minnst tveggja ára...

Aukinn stuðningur við ríkisstjórnina

16:08  Fylgi Sjálfstæðisflokks hefur aukist um tvö prósentustig frá upphafi...

Pétur Blöndal vill verða ráðherra

Pétur Blöndal alþingismaður sækist eftir því að verða ráðherra í ríkisstjórninni. Hann hefur lýst...

Lögreglan ætlar að kaupa ný vopn

Þörf lögreglunnar á vopnum hefur aukist og því hefur embætti Ríkislögreglustjóra í undirbúningi...

Norðfjarðarflugvöllur gæti farið á kaf

Bæjaryfirvöld í Fjarðabyggð hafa áhyggjur af Norðfjarðarflugvelli en hann varð umflotinn vatni í miklum...

Þriggja bíla árekstur á Hellisheiði

Jeppabifreið lenti framan á tveimur fólksbílum rétt fyrir hádegi. Sjö manns voru í bílunum. Að sögn...

1 jólalagakeppni

2 Madur og kona-flettiborði

3 Hæpið

4 Ebba

5 Steypuvélin

Ísland mætir Ítalíu í litlu húsi

Kvennalandsliðið í handbolta mætir Ítalíu í forkeppni HM á Ítaliu á morgun. Leikurinn fer fram í gömlu og litlu íþróttahúsi sem tekur 750 áhorfendur í sæti.

Ásgeir nýr formaður Íslensks toppfótbolta

Ásgeir Ásgeirsson frá Fylki er nýr formaður Íslensks...

ARD rannsakar HM-farsann

Þó nú liggi endanlega fyrir hvaða þjóðir verða á HM í...

Messi sló metið með þrennu

Barcelona vann öruggan sigur á APOEL 4-0 í kvöld í fimmtu...

City á enn von eftir sigur á Bayern

Manchester City á enn möguleika á að komast í 16-liða...

Íslendingaliðin unnu í Svíþjóð

Íslendingaliðið Sundsvall Dragons vann góðan útisigur á...

„Breiðholt er stærsta listasafn landsins“

„Ég hef aldrei upplifað neina óvild, kynþáttaníð eða hatur,“ segir Magnús Guðmundsson sem hefur búið við sama stigaganginn í Breiðholtinu síðan 1981.

Hreinasti hvalreki

Fríða Björk Ingvarsdóttir bókmenntagagnrýnandi fjallar um...

Förðun tónlistarfólks

Ögrandi og óhefðbundin förðun tónlistarfólks er sterkur...

Síðasta orðið

Goddur veltir fyrir sér hvernig tíminn fer með listina.

Gagnrýni: Ofsi með því besta í leikhúsinu

Gagnrýnendur Djöflaeyjunnar ræða leiksýninguna Ofsa, sem er...

Silfur Íslands

Íslenskir silfurgripir frá miðöldum eru listasmíð. Vera...

Fjárfesta í húsnæði til leigu

Almenna leigufélagið var stofnað fyrir stuttu, og bjóða íbúðir af öllum stærðum og gerðum á höfuðborgarsvæðinu. Húsnæðið er í eigu fjárfesta sem tengjast Gamma. Boðið verður uppá þjónustu allan...

Daði óbóleikari er af skoskum ættum

Aðfluttir Íslendingar hafa gert mannlífið á Íslandi...

Af hverju lætur ungt fólk tattóera sig?

Húðflúr er í tísku sem aldrei áður. Maðurinn hefur flúrað...

Hans konunglega ótukt og verkfærið hans

Eins og einhverjir hlustendur hafa tekið eftir þá er plata...

Sýndi samstöðu gegn kynbundnu ofbeldi

Hópur fólks kom saman á Klambratúni í Reykjavík í kvöld til...

Biður blaðamann afsökunar á gabbi

Margrét Vera Mánadóttir, komst á forsíðu Fréttablaðsins...