Taavi Roivas, forsætisráðherra Eistlands. Mynd: EPA.  

Umbótaflokkurinn vann sigur í Eistlandi

00:25 Umbótaflokkurinn í Eistlandi vann sigur í þingkosninum í landinu í dag. Flokkurinn fékk þrjátíu þingsæti af 101 á eistneska þinginu og lýsti yfir sigri í kosningunum í kvöld. Umbótaflokkur Taavi Roivas forsætisráðherra fékk 29% atkvæða en Miðflokkurinn 21%.

Slepptu nítján kristnum gíslum

00:39  Liðsmenn hryðjuverkasamtakanna sem kenna sig við Íslamskt ríki slepptu í dag nítján af þeim...

Íslamska ríkið rændi 3.800 vegabréfum

00:35  Hryðjuverkasamtökin Íslamska ríkið komust yfir 3.800 óútfyllt sýrlensk...

Napóleon sneri aftur til Frakklands

21:15  Frakkar minntust þess í dag að 200 ár eru liðin frá því Napóleon sneri aftur...

Vill óháða rannsókn á morðinu á Nemtsov

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir að morðið á rússneska stjórnarandstæðingnum Boris...

Gagnrýna Coelho fyrir að greiða ekki skatt

Stjórnarandstæðingar í Portúgal gagnrýndu Pedro Passos Coelho forsætisráðherra í dag, eftir að í ljós...

„Ég var á fjallinu þegar átta manns dóu“

Það var kominn tími til að atburðirnir á Mount Everest fjalli árið 1996 væru kvikmyndaðir almennilega....

Ríki taki ekki yfir mál fatlaðs fólks

Félagsmálaráðherra segir það ekki koma til greina að ríkið taki aftur við málefnum fatlaðs fólks....

Stjarnan upp að hlið Gróttu

Stjarnan sigraði sameinað lið KA og Þórs 27-25 á Íslandsmóti kvenna í handbolta í kvöld. Stjarnan komst þar með upp að hlið Gróttu á toppi deildarinnar með 32 stig. Grótta er með hagstæðari markamun...

Chelsea deildarbikarmeistarar

Chelsea bar sigurorð af Tottenham í úrslitum enska...

Arsenal lagði Everton að velli

Arsenal endurheimti þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar...

Anthony Mason látinn

Bandaríski körfuknattleiksleikmaðurinn Anthony Mason er...

Liverpool lagði Manchester City

Liverpool vann í dag mikilvægan sigur á Manchester City á...

Tvö hundruð Eyjamenn á leið í land

Fjöldi Eyjamanna leggur í dag á sig sex tíma siglingu með...

1 Útvarpsleikhúsið - Englabörn

2 Ævar vísindamaður_flettiborði

3 Poppland flettiborði

4 Samfélagið

5 Kastljós

Árið er 2013 - fyrri hluti - lengri útgáf

Fyrri hluti umfjöllunar um íslenska tónlistarárið 2013 fór í loftið á Rás 2 sunnudaginn 1. mars kl. 16.05.

M og M

Mugison, Moses Hightower, misskilningur og miðnæturlest...

Kennarar, kenna manni alls konar

Þáttur dagsins var tileinkaður kennurum. Kennarar geta...

Íraska þjóðminjasafnið opnað á ný

Þjóðminjasafnið í Írak var opnað að nýju í morgun. Því var...

Þurfum að tengja við tímann

Ungt tónlistarfólk sem vill skoða tónlist gamalla tíma og...

Of Monsters and Men frumflutti sjö ný lög

Hljómsveitin Of Monsters and Men frumflutti á fimmtudaginn...

Nýtt sjónvarpsefni

 • 01.03.2015

  Heiðvirða konan

 • 01.03.2015

  Bestu kokkar í heimi

 • 01.03.2015

  Öldin hennar

 • 01.03.2015

  Landinn

 • 01.03.2015

  Íþróttir

 • 01.03.2015

  Fréttir

 • 01.03.2015

  Stundin okkar

 • 01.03.2015

  Tillý og vinir

 • 01.03.2015

  Ævintýri Berta og Árna

 • 01.03.2015

  Sebbi

 • 01.03.2015

  Kalli og Lóla

 • 01.03.2015

  Á sömu torfu

 • Breyttu skrifstofurými í íbúð

  Hjónin Birgir Snæbjörn Birgisson myndlistarmaður og Sigrúnu Sigvaldadóttur búa í Dugguvogi, nokkuð er um að fólk hafi fengið að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðir, en svæðið var skipulagt sem...

  Fjölbreytt framboð af ljúfmeti í Hörpu

  Nú um helgina kynna 46 sjómenn, bændur og smáframleiðendur...

  Obama minntist Nimoys með hlýhug

  Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, minntist í kvöld...

  Leonard Nimoy látinn

  Bandaríski leikarinn Leonard Nimoy er látinn 83 ára að...

  Björk í fótspor Swift - snuprar Spotify

  Björk Guðmundsdóttir hefur ákveðið að nýjasta platan hennar...

  Hæsta boð að nálgast 100 þúsund kr.

  Arnar Laufdal, eigandi antík-búðarinnar Notað og nýtt,...