google

Minnisblað um konur vekur hörð viðbrögð

James Damore fyrrum forritari hjá Google var rekinn nýlega vegna minnisblaðs sem hann skrifaði, en þar tjáði hann skoðanir sínar á kvenkynsstarfsmönnum tæknigeirans. Þar segir hann meðal annars að líffræðilegir eiginleikar kvenfólks útskýri...

Starfsmaður Google rekinn vegna ummæla sinna

Búið er að reka hátt settan forritara hjá Google vegna ummæla sem hann lét falla í umdeildu minnisblaði á dögunum. Tjáði hann í minnisblaðinu þá skoðun sína að líffræðilegir eiginleikar kynjanna væru skýring þess að færri konur en karlar séu hátt...
08.08.2017 - 03:30

Hneyksli innan Google vegna ummæla starfsmanns

Minnisblað frá starfsmanni bandaríska tæknirisans Google, sem sent var innan fyrirtækisins, veldur nokkru fjaðrafoki um þessar mundir, ef marka má umfjöllun BBC. Starfsmaðurinn, sem er hátt settur forritari hjá Google, tjáir í minnisblaðinu þá...
07.08.2017 - 01:36

Google semur um skattgreiðslur í Bretlandi

Netrisinn Google hefur samþykkt að greiða breska ríkinu 130 milljónir sterlingspunda, jafnvirði rúmlega 24 milljarða króna, vegna vangoldinna skatta. Fyrirtækið opnaði bókhald sitt fyrir breskum skattayfirvöldum eftir að hafa verið sakað um að nota...
23.01.2016 - 03:10

Íslensk talgreining Google ekki í boði

Þróaðasti talgreinirinn fyrir íslenskt mál er í eigu Google og ekki er hægt að kaupa hann né heldur notkunarleyfi að honum. Sjálfseignarstofnunin Almannarómur, sem er nýstofnuð, vinnur nú að því að koma upp íslenskum máltæknibúnaði og þá...
20.04.2015 - 14:45