Fréttaskýring

Óvíst um réttindi Íslendinga í Bretlandi

Réttur Íslendinga til að dvelja og starfa í Bretlandi fellur niður þegar Bretar yfirgefa Evrópusambandið. Loftferðasamningar milli landanna tveggja falla líka niður. Semja þarf að nýju við Breta um fjölmargt í samskiptum ríkjanna.
30.03.2017 - 07:30

Ráðgáta í Reykjanesbæ: „Svikin vara“

Ekki er enn fyllilega ljóst hvaðan arsenmengun sem mælst hefur í Helguvík kemur. Sóttvarnarlæknir telur íbúum Reykjanesbæjar ekki stafa bráð hætta af menguninni en forseti bæjarráðs segir að taka verði mark á einkennum bæjarbúa þó hugsanlega sé...

Gerðu mikið úr aðkomu þýska bankans

Jafnt kaupendur sem seljendur að hlut ríkisins í Búnaðarbankanum lögðu mikla áherslu á aðkomu þýska bankans Hauck & Aufhäuser þegar skrifað var undir kaupsamninginn 16. janúar 2003. Samkvæmt bréfi Rannsóknarnefndar Alþingis til þeirra sem...
27.03.2017 - 15:38

Uppsveiflan óvenjuleg fyrir íslenskan efnahag

Afnám fjármagnshafta, sterkt gengi krónunnar, aukinn kaupmáttur og hagvöxtur. Þessi orð hafa orðið sífellt meira áberandi á síðustu misserum og skyldi engan undra. Íslenskt efnahagslíf hefur tekið við sér svo um munar eftir kreppuár í kjölfar...
23.03.2017 - 16:20

Tyrkland á tímamótum

Samband Tyrklands og ríka Evrópu hefur versnað ótrúlega hratt síðustu daga og vikur. Leiðtogar Tyrklands hafa undanfarið sakað Evrópubúa um fasisma og þjóðarmorð á múslimum, eftir að ekki varð af kosningafundum í nokkrum Evrópuríkjum. Stjórnmálamenn...
20.03.2017 - 08:50

Augu heimsins á þingkosningunum í Hollandi

Hollendingar ganga til þingkosninga í dag. Lengi var útlit fyrir að flokkur þjóðernispopúlistans Geert Wilders yrði stærsti flokkur landsins. Hann vill láta banna kóraninn, loka moskum og banna fólki frá múslímaríkjum að setjast að í Hollandi....
15.03.2017 - 09:03

Erfiður rekstur í mikilli uppsveiflu

Uppgangurinn í efnahagslífinu síðustu ár virðist ekki hafa skilað sér í rekstur fjölmiðlafyrirtækja líkt og áður. Í fyrri uppsveiflum skilaði bættur hagur almennings og aukin umsvif sér ríflega í áskriftar- og auglýsingatekjum fjölmiðla en nú...
09.03.2017 - 18:01

8. mars – alþjóðlegur baráttudagur kvenna

Alþjóðlegur baráttudagur kvenna hefur verið haldinn hátíðlegur í rúm eitt hundrað ár. Upphaflega sneru kröfur kvenna fyrst og fremst að kosningarétti og samstöðu verkakvenna. Barátta fyrir friði varð meginefni baráttudagsins eftir síðari...

Ekkert gert þrátt fyrir ítrekaðar yfirlýsingar

Landsdómur hefur lengi verið mönnum þyrnir í augum og einstaka þingmenn hafa áratugum saman lagt til að lög um ráðherraábyrgð og Landsdóm verði endurskoðuð. Þrátt fyrir það hefur ekkert komið út úr því. Þingsályktunartillögur um breytingar hafa...
06.03.2017 - 16:55

Bætur frá 100 þúsundum að sjö milljónum

Meðalfjárhæðin sem fólk hefur fengið í sanngirnisbætur vegna þess skaða sem það hefur orðið fyrir á vistheimilum hins opinbera nemur rúmlega tveimur og hálfri milljón króna. Upphæðirnar sem hver og einn fær eru þó mjög mismunandi, frá 100 þúsund...
09.02.2017 - 17:29

Tæplega 200 nýjar hleðslustöðvar á 3 árum

Ísland er að margra mati tilvalinn staður fyrir rafbíla – enda rafmagnið bæði ódýrt og endurnýjanlegt. Það sem hefur hins vegar staðið því fyrir þrifum að rafbílar hafi notið meiri hylli á Íslandi er einkum skortur á hleðslustöðvum víða um land.
03.02.2017 - 10:18

„Þetta var andrúmsloft ofbeldis“

„Ég hef alltaf átt erfitt með að treysta yfirvöldum eftir þetta,“ sagði einn Breiðavíkurdrengjanna í viðtali við DV daginn sem umfjöllun hófst um vistheimili ríkisins í Breiðavík og önnur vistheimili. Tíu ár eru í dag liðin frá fyrstu fréttinni. „...
02.02.2017 - 08:38

Stephen Bannon - maðurinn á bak við Trump

Stephen Bannon, aðalráðgjafi Donalds Trumps Bandaríkjaforseta, er einn valdamesti maðurinn í ríkisstjórn hans. Hann hefur verið sakaður um kynþáttahyggju og er tengdur öfgahópum sem trúa á yfirburði hvítra manna. Þá var hann forsvarsmaður...
01.02.2017 - 14:24

Lækka umdeildar aukagreiðslur þingmanna

Forsætisnefnd Alþingis leggur til að aukagreiðslur þingmanna vegna starfs- og ferðakostnaðar verði lækkaðar á móti þeim miklu launahækkunum sem þingmenn og aðrir kjörnir fulltrúar fengu á kjördag. Greiðslurnar sem lagt er til að verði lækkaðar hafa...
31.01.2017 - 14:13

Hverju ræður Bandaríkjaforseti?

Fyrstu dagar Donalds Trumps í embætti Bandaríkjaforseta hafa verið afar viðburðaríkir. Orð hans og ákvarðanir eru margar mjög umdeildar og hafa mætt harðri andstöðu í Bandaríkjunum og fordæmingu á alþjóðavettvangi. En hversu mikil eru völd Trumps...
30.01.2017 - 18:02