Fréttaskýring

Sigurður kaupir DV í fjórða sinn

Með kaupum Frjálsrar fjölmiðlunar á DV, Pressunni og fleiri fjölmiðlum í eigu Pressusamstæðunnar hefur Sigurður G. Guðjónsson lögmaður keypt DV í fjórða sinn. Meirihlutaeigendur í Pressunni og tengdum fyrirtækjum vissu ekki af viðskiptunum fyrr en...
07.09.2017 - 15:56

Slær met Bjarna yfir skemmsta þingferilinn

Þegar Theodóra S. Þorsteinsdóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar, lætur af þingmennsku um áramót lýkur stysta þingferli þingmanns sem náð hefur kjöri í þingkosningum, í allavega hálfa öld. Hún er þó fjarri því eini þingmaðurinn til að láta staðar...
28.08.2017 - 16:14

Bókaþjóðin að verða snjalltækjaþjóð

Hún er dökk myndin sem blasir við þegar skoðaðar eru tölur um bóksölu og veltu íslenskra forlaga síðustu ár. Þær eru allar á niðurleið. Á sama tíma hefur snjalltækjanotkun vaxið gífurlega og gagnamagnsnotkun nær tuttugufaldast. Árssalan á...
17.08.2017 - 15:04

Ku Klux Klan fyrr og nú

Hvítir öfgamenn hrópandi nasistaslagorð voru áberandi í fréttamyndum helgarinnar frá Charlottesville í Virginíu. Kona lét lífið á laugardag þegar einn úr hópi öfgaþjóðernissinna ók bíl sínum inn í hóp fólks sem mótmælti málflutningi þeirra. Donald...
16.08.2017 - 16:51

Presturinn missir milljóna laxveiðitekjur

Kirkjuráð hefur ákveðið að sóknarpresturinn á Hofi í Vopnafirði fái ekki lengur tekjur af laxveiði í Hofsá. Breytingin tekur gildi þegar nýr prestur verður skipaður í embættið í október. Sóknarprestur hafði um fjórar og hálfa milljón króna í tekjur...
04.08.2017 - 13:11

Netáskorun sögð hvetja til sjálfsvíga

Netáskorun sem kennd er við steypireyði er talin hvetja ungt fólk til að svipta sig lífi. Víða um heim leikur grunur á að Blue Whale-áskorunin hafi átt þátt í dauða ungmenna. Sá sem hratt áskoruninni af stað segist stoltur af sköpunarverki sínu.
26.07.2017 - 06:00

Hörð viðbrögð við brottvikningu forstjóra FBI

Stjórnmálamenn og fréttaskýrendur hafa lýst furðu sinni og reiði vegna þeirrar ákvörðunar Donalds Trumps Bandaríkjaforseta að reka James Comey, forstjóra bandarísku alríkislögreglunnar, FBI.
10.05.2017 - 15:28

Vilja halda aftur af olíuframleiðslu

Fulltrúar í Samtökum olíuútflutningsríkja, OPEC, koma saman síðar í þessum mánuði og reyna að ná samkomulagi um að takmarka áfram heimsframleiðslu á olíu. Tilgangurinn er að koma í veg fyrir birgðasöfnun og þar með verðlækkanir.
08.05.2017 - 14:03

Lygar og rangfærslur í máli Ronaldo

Cristiano Ronaldo er á hátindi knattspyrnuferilsins. Í vikunni skoraði hann þrennu í undanúrslitum Meistaradeildarinnar þegar Real Madrid lagði granna sína í Atletico de Madrid með þremur mörkum gegn engu. Ronaldo átti stórleik og gerði öll mörkin....
05.05.2017 - 15:11

Fylgi sósíaldemókrata að þurrkast út

Vaxandi andúð á hefðbundnum stjórnmálum og uppgangur lýðhyggjuflokka er ein ástæða þess að flokkar jafnaðarmanna víða í Evrópu hafa hrunið. Hugmyndir þeirra hafa hins vegar ekki tapað. Þetta segir Ólafur Þ. Harðarson, prófessor í stjórmálafræði....
05.05.2017 - 14:16

„Útilokun oft skárri en íþyngjandi úrræði“

Af tvennu illu er oft skárra að barn búi hjá foreldri sem tálmar umgengni þess við hitt foreldrið en að raska stöðugleika þess með að færa lögheimili þess yfir til hins útilokaða foreldris. Þetta segir Hrefna Friðriksdóttir, prófessor í sifja- og...

Frá Obamacare til Trumpcare - hvað breytist?

Repúblikanar náðu með naumum meirihluta að koma í gegnum þingið breytingum á heilbrigðis- og tryggingalöggjöfinni í landinu. Donald Trump Bandaríkjaforseti er því einu skrefi nær því takmarki sínu að fella Obamacare úr gildi. Nítján þingmenn...
04.05.2017 - 18:38

Fyrstu 100 dagar Donalds J. Trumps

Forsetar Bandaríkjanna hafa oftar en ekki verið umdeildir. Það stefnir í að Donald J. Trump verði ekki nein undanteking þar á en fyrstu 100 dagar hans í starfi hafa verið mjög áhugaverðir. Ýmsir miðlar hafa tekið saman helstu atburði frá því að...
29.04.2017 - 14:26

Krónan stöðug mánuði eftir losun hafta

Gengi krónunnar hefur lítið breyst á þeim mánuði sem liðinn er frá því að fjármagnshöft voru losuð. Lífeyrissjóðir hyggja á auknar fjárfestingar erlendis og vel stætt fólk hefur sýnt áhuga á erlendum verðbréfasjóðum.
14.04.2017 - 08:09

Áhrifin mikil á umfangsmikið skólasamstarf

Útganga Breta úr Evrópusambandinu gæti haft mikil áhrif á samstarf Íslendinga við aðrar þjóðir um menntun, rannsóknir og vísindi. Utanríkisráðherra segir Breta mjög áhugasama um að semja við Íslendinga.
31.03.2017 - 09:35