Björgunarsveitir

Þyrla send austur til leitar að týndri konu

Þyrla Landhelgisgæslunnar var send af stað austur á Borgarfjörð nú á sjötta tímanum til að aðstoða við leit að týndri konu sem er talin vera í sjálfheldu einhvers staðar í nágrenni við Stórurð. Konunnar hefur verið leitað síðan um klukkan tvö í dag...
30.08.2017 - 17:48

Aðstoða illa búinn göngumann á Fimmvörðuhálsi

Björgunarsveitir eru á leið að Fimmvörðuhálsi til að aðstoða mann sem er þar í sjálfheldu. Maðurinn lagði af stað gangandi frá Þórsmörk í gærkvöld og gisti á Fimmvörðuhálsi í nótt. Hann er illa búinn og lentur í sjálfheldu, að því er fram kemur í...
28.08.2017 - 13:34

Björgunarsveitir kallaðar út vegna neyðarboða

Þrjár björgunarsveitir á Vestfjörðum voru boðaðar út rétt fyrir sjö í kvöld vegna neyðarboða sem berast úr neyðarsendi sem staðsettur er í Lónafirði á Jökulfjörðum.
08.08.2017 - 20:01

Þyrlur kallaðar út rúmlega einu sinni á dag

Útköllum hjá Björgunarsveitum og þyrlum Landhelgisgæslunnar hefur fjölgað á sumrin vegna fjölgunar ferðamanna. Mest álag hefur verið á Björgunarsveitirnar á Suðurlandi. Þyrlur Landhelgisgæslunnar hafa verið kallaðar út rúmlega einu sinni á dag í...
06.08.2017 - 18:45

Meira um alvarleg útköll um helgina í ár

Aðgerðastjóri hjá björgunarsveitum segir að óvenju mikið hafi verið um alvarleg útköll hjá björgunarsveitum þessa verslunarmannahelgi. Álagið hafi aldrei verið meira og nauðsynlegt sé að auka fjárveitingar til Landsbjargar.
06.08.2017 - 17:59

Vissu ekki að þeirra væri leitað

Göngufólk sem leitað var við Fimmvörðuháls í nótt og morgun fannst í Emstruskála við Markarfljót í góðu yfirlæti. Fólkið hafði ekki hugmynd um að það væri talið týnt. Um fimmtíu björgunarsveitarmenn tóku þátt í leitaraðgerðum í morgun og nokkrir...
01.08.2017 - 11:05

Leita erlendrar göngukonu við Fimmvörðuháls

Björgunarsveitir Landsbjargar leita nú að erlendri göngukonu, á og við Fimmvörðuháls. Eftir því sem fréttastofa kemst næst hafa björgunarsveitarmenn af Suðurlandi og höfuðborgarsvæðinu verið að safnast saman eystra og fóru fyrstu menn til leitar um...
01.08.2017 - 07:11

Göngufólkið fannst heilt á húfi við Galtarvita

Ferðalangar sem björgunarsveitir á Vestfjörðum leituðu að nú í kvöld eru fundnir heilir á húfi. Björgunarsveitirnar voru kallaðar út á ellefta tímanum til að leita að fólkinu, sem fór í gönguferð í gær og skilaði sér ekki á tilsettum tíma í dag. Það...
28.06.2017 - 01:10

Kajakræðurum bjargað við Þjórsá

Björgunarsveitir af Suðurlandi og úr Vestmannaeyjum, auk sjö sérhæfðra björgunarsveitarmanna af höfuðborgarsvæðinu og þyrlu Landhelgisgæslunnar, leituðu tveggja kajakræðara við mynni Þjórsár í kvöld. Mbl.is greindi fyrst frá þessu.
29.04.2017 - 23:23

Myndsími fyrir ferðamenn í Hofi

Ólöf Ýrr Atladóttir hringdi í dag fyrsta myndsímtalið á vegum Safe Travel verkefnisins hjá Landsbjörgu, þegar hún hringdi frá Hofi á Akureyri og í þjónustufulltrúa Safe Travel í Reykjavík. Allir ferðamenn geta nú hringt beint til Reykjavíkur og...
23.03.2017 - 17:25

Eins enn leitað eftir snjóflóð í Esju

Björgunarsveitarmenn eru komnir á Esjuna til leitar að manni sem ásamt tveimur öðrum lenti í snjóflóði í fjallinu um fimm leytið. Tveir ferðafélagar mannsins sluppu úr flóðinu og er annar þeirra slasaður, að sögn Þorsteins G. Gunnarssonar...
28.01.2017 - 17:31

Gríðarstórt leitarsvæði

Leitað verður að Birnu Brjánsdóttur á um 2.500 ferkílómetra svæði um helgina. Leitarsvæðið markast af Borgarfirði, Selfossi og Reykjanesi. Áhersla verður lögð á leit á vegum og slóðum á þessu svæði.
20.01.2017 - 17:28

Björgunarsveitarmenn slösuðust við leit

Tveir björgunarsveitarmenn slösuðust við leit að manni á Vatnsnesi seint í gærkvöld. Bónda sem var að vitja hrossa í Hlíðardal var saknað og var kallað eftir aðstoð björgunarsveita. Um 55 manns komu að leitinni og var þyrla Landhelgisgæslunnar...
24.11.2016 - 07:45

Örmagna kona sótt á Esju

Björgunarsveitir á höfuðborgarsvæðinu voru kallaðar út seint í kvöld til þess aðstoða konu á Esjunni. Hún var á göngu upp að Þverfellshorni þegar hún örmagnaðist. Fimm manns fóru af stað til móts við hana, tveir á fjórhjóli og þrír gangandi.
25.07.2016 - 00:33

Björgunarsveitir leituðu konu í nótt

Björgunarsveitir á höfuðborgarsvæðinu voru kallaðar út í nótt til þess að leita að ungri konu sem óttast var um. Leitin hófst upp úr miðnætti og var talið að hún væri úti á Granda í vesturbæ Reykjavíkur. Göngumenn, bátar, leitarhundar, fjórhjól og...