Stundin okkar

þessi með krumlunni og tvistinu

Í Kveikt á perunni búa krakkarnir til krumlu sem þau þurfa setja saman alveg hárrétt svo hún virki í keppninni í lokin. Tvær geggjaðar sýningar verða til í Taktu hár úr hala mínum og við tvistum saman í DaDaDans.

Kveikt á perunni:

Gula liðið:

Dúna Steinunn Þorgeirsdóttir

Auður Guðmundsdóttir

Stuðningslið:

Guðmundur Þorgeirsson

Hrafnhildur Kristín Sölvadóttir

Arna Ingólfsdóttir

Hrefna Höskuldsdóttir Rafnar

Guðrún Anna Jónsdóttir

Herdís Hekla Davíðsdóttir

Sara kristjánsdóttir

Sara kristjánsdóttir

Lilja Louve

Guðlaug Helga Björnsdóttir

Bláa liðið:

Luna Marin M.C. Hlynsdóttir

Úlfhildur Lokbrá Friðriksdóttir

Stuðningslið:

Elisabet María Jónsdóttir Keld

Hrefna Ruriko Ikeda Helgadóttir

Júlía Lóa Unnarsdóttir Einarsdóttir

María Þórsdóttir

Stefanía Þóra Ólafsdóttir

Kamilla Ylfa Bergmann Zschirp

Jóhanna Karen Sveinbjörnsdóttir

Marsibil Bragadóttir Mogensen

Ilmur María Þórarinsdóttir Blöndal

Bryndís Ólafsdóttir

Taktu hár úr hala mínum

Valur Fannar Traustason

Bjartmar Kristian Leó Rúnarsson

Örvar Sverrisson

Kristinn Þór Sævarsson

Ólafur Haukur Sævarsson

Guðjón Snær Traustason

Hannibal Máni K. Guðmundsson

Ólafur Gunnarsson Flóvenz

Þórarinn Bjarki Sveinsson

Magdalena Dimova

Hrafnkell Gauti Brjánsson

Kári Snær Elvarsson

Þórdís Katla Einarsdóttir

Írena Rún Jóhannsdóttir

Ronja Davidsdóttir

Sóley Bærings Þorsteinsdóttir

Rúnar Örn Thorlacius

Dagur Björn Arason

Helena Lapas

Sunna Dröfn Steingrímsdóttir

Sólveig Kristín Haraldsdóttir

Þórunn Valsdóttir

Jóhanna Asha Hauksdóttir

Sólveig Bríet Magnúsdóttir

DaDaDans:

Taktu til við tvista

Lag & texti: Valgeir Guðjónsson

Dansarar:

Helena María Davíðsdóttir

Embla María Davíðsdóttir

Danshöfundur:

Sandra Ómarsdóttir

Frumsýnt

31. mars 2019

Aðgengilegt til

27. ágúst 2024
Stundin okkar

Stundin okkar

Í Stundinni okkar hittir Sigyn Blöndal skemmtilega krakka um allt land. Stórhættuleg spurningakeppni, grænar slímgusur, furðuverur og ævintýri, stórfurðulegar íþróttagreinar, skapandi þrautir og sögur eftir krakka sem lifna við. Það getur allt í gerst í Stundinni okkar! Dagskrárgerð: Sindri Bergmann Þórarinsson og Sigyn Blöndal.

Þættir

,