Stundin okkar

þessi með þyrlufluginu og tímaflakkinu

Í þættinum búa krakkarnir til þyrlu og keppa um það hvor þyrlan flýgur lengur. Við skyggnumst á bak við tjöldin við gerð myndarinnar Vinabönd og sjáum stuttmyndina Aftur í tímann eftir Óla Kaldal. Við smellum okkur í hip hop gírinn, færum til húsgögnin í stofunni og dadadönsum við Þetta með Emmjé Gauta.

Kveikt á perunni:

Gula liðið:

Matthildur Beck

Benedikta Björk Þrastardóttir

Stuðningslið:

Ísabella Ósk Haraldsdóttir

Aníta Líf Heiðarsdóttir

Embla Mýrdal Jónsdóttir

Katla Drífudóttir

Karen Kristjánsdóttir

Jóhannes Jökull Þrastarson

Hekla Björt Haraldsdóttir

Þórey Hjaltadóttir

Max Emil Stenlund

Helgi Hafsteinn Inguson

Bláa liðið:

Herdís Anna Sveinsdóttir

Auður Aradóttir

Stuðningslið:

Óttar Sveinsson

Sara Ágústa Sigurbjörnsdóttir

Borghildur Jóhannsdóttir

Ronja Gunnlaugsdóttir

María Gunnlaugsdóttir

Júlía Guðrún Lovísa Henje

R. Eyja Ólafsdóttir

Rakel María Gísladóttir

Úlfhildur Ragna Arnardóttir

Urður Eir Baldursdóttir

Bak við tjöldin - Vinabönd

Höfundur:

Johanna Guðrún Gestsdóttir

Leikarar:

Kristín Erla Pétursdóttir

Bryndís Bogadóttir

Hannes Óli Ágústsson

Stuttmyndin: Aftur í tímann

Handritshöfundur:

Óli Kaldal

Leikarar:

Arnór Orri Atlason

Katla Magnúsdóttir

Óli Kaldal

Hreindís Ylva Garðarsdóttir Hólm

Tryggvi Rafnsson

Stormur

Leikstjórn:

Erla Hrund Halldórsdóttir

Agnes Wild

Kvikmyndataka:

Gunnar Ingi Jones

Hljóðupptaka:

Markús Hjaltason

Búningar:

Ragnheiður Ólafsdóttir

Framleiðsla:

Erla Hrund Halldórsdóttir

Gunnar Ingi Jones

Agnes Wild

DaDaDans:

Þetta

Texti: Emmsjé Gauti og Herra Hnetusmjör

Lag: Björn Valur Pálsson

Dansarar:

Una Lea Guðjónsdóttir

Rut Rebekka Hjartardóttir

Danshöfundur:

Sandra Ómarsdóttir

Frumsýnt

3. mars 2019

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Stundin okkar

Stundin okkar

Í Stundinni okkar hittir Sigyn Blöndal skemmtilega krakka um allt land. Stórhættuleg spurningakeppni, grænar slímgusur, furðuverur og ævintýri, stórfurðulegar íþróttagreinar, skapandi þrautir og sögur eftir krakka sem lifna við. Það getur allt í gerst í Stundinni okkar! Dagskrárgerð: Sindri Bergmann Þórarinsson og Sigyn Blöndal.

Þættir

,