Innlent

Snjókoma og skafrenningur á Hellisheiði

Hálka er bæði á Hellisheiði og í Þrengslum, nokkuð stífur vindur, snjókoma og skafrenningur. Hálka er einnig víðast hvar á á Suðurlandi og víða skafrenningur eða él.
25.02.2017 - 08:22

Tilnefningar til blaðamannaverðlauna kynntar

Blaðamannafélag Íslands hefur kynnt tilnefningar til blaðamannaverðlaunanna 2016. Veitt eru verðlaun í fjórum flokkum, fyrir viðtal ársins, umfjöllun ársins, rannsóknarblaðamennsku ársins, og loks eru veitt blaðamannaverðlaun ársins. RÚV hlýtur...
25.02.2017 - 08:05

Veturinn ræður ríkjum í dag

Veðurstofan spáir éljum sunnan- og vestanlands í dag og allhvössum útsynningi. Í hugleiðingum veðurfræðings í morgunsárið segir að veturinn ráði nú ríkjum, eins og vænta megi af almanakinu.
25.02.2017 - 07:53

Tilgangurinn virðist að ná fram játningum

„Ákvarðanir rannsóknaraðila og dómara um fyrirkomulag gæsluvarðhaldsvistarinnar virðast í sumum tilvikum hafa þjónað þeim tilgangi að ná fram játningum og síðar að tryggja að dómfelldu héldu sig við þá framburði sem þau höfðu gefið.“ Þetta stendur í...

Úrhelli og rok eystra, gengur niður um óttubil

Veður er gengið niður víðast hvar á landinu en á hálendi norðaustan- og austanlands og við austurströnd landsins geisar enn stormur eða rok og þar er víða úrhellisrigning. Þorsteinn Jónsson, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands, segir að búast megi...
25.02.2017 - 00:34

MH sigraði MR í átta liða úrslitum Gettu betur

Lið Menntaskólans í Hamrahlíð sigraði lið Menntaskólans í Reykjavík 31-30 í átta liða úrslitum Gettu betur sem fram fór í kvöld. Mikil spenna ríkti um úrslitin í lokin. Þegar tvær vísbendingaspurningar voru eftir munaði tveimur stigum á liðunum, MH...
24.02.2017 - 22:55

Mesti veðurhamurinn er norðaustantil

Veðurhamurinn sem gengið hefur yfir landið í dag er nú mestur á Austurlandi og norðaustanverðu landinu þar sem hann verður í hámarki fram að miðnætti og jafnvel lengur við sjóinn. Vindur hefur farið í 40 metra á sekúndu í Vatnsskarði eystra og 32 í...
24.02.2017 - 22:15

Gengur yfir heiði heim í helgarfrí

Ég fer heim ef mig langar heim, segir nemandi í Menntaskólanum á Ísafirði - sem hefur þurft að ganga yfir heiði til að komast heim til sín á Ingjaldssand í Önundarfirði í fríum.
24.02.2017 - 21:18

Lögregla og dómstólar fá á baukinn

Rannsóknaraðferðir í Guðmundar- og Geirfinnsmálunum voru ekki til þess fallnar að leiða sannleikann í ljós. Þetta segir endurupptökunefnd í úrskurði sínum um endurupptökubeiðnir þeirra sem sakfelld voru í málinu. Bæði lögregla og dómstólar fá á...

Fuku næstum út úr viðtali

„Okkur líst mjög vel á það, það er gott að þetta er gert svona til að reyna að auka öryggi borgaranna,“ sagði Kjartan Ólafsson, formaður svæðisstjórnar björgunarsveita í Eyjafirði, um að vegum skyldi vera lokað í dag vegna óveðursins. Kjartan var í...
24.02.2017 - 19:37

Aðgerðarhópur um húsnæðismál stofnaður

Aðgerðarhópur á vegum fjögurra ráðherra sem gera á tillögur um samræmdar aðgerðir á sviði húsnæðismála, tekur fljótlega til starfa. Hópnum er ætlað að finna tillögur til að greiða fyrir byggingu lítilla og hagkvæmra íbúða.
24.02.2017 - 19:34

Bendlaði aðra menn við hvarf Guðmundar

Kona gaf sig fram við lögregluna á höfuðborgarsvæðinu síðla árs 2014 með nýjar upplýsingar um hvarf Guðmundar Einarssonar, sem ekkert hefur spurst til síðan 27. janúar árið 1974. Ábendingin var tekin til sérstakar rannsóknar hjá lögreglu í október...
24.02.2017 - 19:26

Titanic skip Brynjars varð fyrir skemmdum

Titanic eftirlíking hins þrettán ára gamla Brynjars Karls Birgissonar, varð fyrir skemmdum. Þessu segir Brynjar Karl frá á Facebook-síðu sinni en skipið virðist hafa orðið fyrir skemmdum á sama stað og frummyndin.
24.02.2017 - 18:40

Gagnrýnir niðurstöðu nefndarinnar um mál Erlu

Ragnar Aðalsteinsson lögmaður, sem gætti hagsmuna Erlu Bolladóttur og Guðjóns Skarphéðinssonar varðandi beiðnir þeirra um endurupptöku mála þeirra vegna Guðmundar- og Geirfinnsmálanna, er mjög ósáttur við niðurstöðu endurupptökunefndar að hafna...

Rúta með 15 farþegum fór út af veginum

Rúta með 15 farþegum fór út af í Freysnesi í Öræfum fyrir um klukkustund. Þorsteinn Gunnarson, upplýsingafulltrúi landsbjargar segir að engin slys hafi orðið á fólki og allir séu komnir í skjól.
24.02.2017 - 18:05