Innlent

Helmingur sveitarfélaga án brunavarnaáætlana

Samþykktar brunavarnaáætlanir eru aðeins í gildi hjá um helmingi sveitarfélaga á landinu og tólf af 23 slökkviliðum landsins. Lögum samkvæmt á að liggja fyrir brunavarnaáætlun á starfssvæði hvers og eins slökkviliðs og hana á að endurskoða í síðasta...
19.08.2017 - 14:46

Arnar náði besta tíma Íslendings frá upphafi

Arnar Pétursson sigraði í Reykjavíkurmaraþoninu í dag og hljóp á 2:28:17 sem er besti tími Íslendings í Reykjavíkurmaraþoni frá upphafi. Hann bætti besta tíma sinn í maraþoni um rúmlega þrjár mínútur í hlaupinu. Svíinn Patrik Eklund varð annar í...
19.08.2017 - 12:24

Kæru Spencer gegn fréttamanni RÚV vísað frá

Siðanefnd Blaðamannafélags Íslands vísaði í vikunni frá kæru fyrirlesarans Roberts Spencers gegn Sigríði Hagalín Björnsdóttur vegna viðtals sem Sigríður tók við hann. Kærunni var vísað frá þar sem hún barst of seint eða þremur mánuðum eftir að...
19.08.2017 - 12:16

„Athafnir hafa ekki fylgt orðum“

Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna segir að flokkurinn ætli sér stærri hlut í sveitarstjórnarkosningunum í vor, enda hafi ekki gengið eins vel þar og á landsvísu. Katrín gagnrýndi samstarfsflokka Sjálfstæðisflokksins í ríkisstjórn í ræðu...

Andlát ógilti atkvæðið

Rúmlega hundrað atkvæði sem greidd voru utankjörfundar við síðustu þingkosningar voru ekki tekin til greina þegar atkvæði voru talin. Þetta kemur fram í svari dómsmálaráðherra við fyrirspurn Björns Levís Gunnarssonar, þingmanns Pírata.
19.08.2017 - 11:19

Þúsundir hlaupa um götur Reykjavíkur

Hlynur Andrésson varð fyrstur í mark í hálfu maraþoni í Reykjavíkurmaraþoninu í dag á þriðja besta tíma Íslendings í hlaupinu frá upphafi. Jamers Finleyson frá Kanada varð annar og Sebastian Hours frá Frakklandi þriðji. Elín Edda Sigurðardóttir varð...
19.08.2017 - 10:46

Hamur af síðasta karlkyns geirfuglinum fundinn

Hamur annars af tveimur síðustu geirfuglunum sem drepnir voru við Ísland árið 1844 er fundinn, 172 árum eftir að síðast var vitað með vissu um tilvist hans. Hópur fimmtán vísindamanna frá fjórum löndum hafði upp á hamnum eftir að hafa gert...
19.08.2017 - 08:57

14 þúsund skráð í Reykjavíkurmaraþon í dag

Yfir 14 þúsund manns hafa skráð sig í Reykjavíkurmaraþonið í dag. Flestir hlaupa 10 kílómetra, eða rúmlega 6.700, tæplega 3.000 hlaupa hálft maraþon og 1.490 heilt maraþon. Þá ætla ríflega 1.800 í skemmtiskokk og 1.200  í furðufatahlaupið.  Af...
19.08.2017 - 07:58

Möguleiki á næturfrosti norðanlands

Veður hefur farið kólnandi í norðanátt síðustu dag og nóttin sem leið sjálfsagt í kaldara lagi hjá tjaldbúum þar sem hiti mældist þrjú til sex stig í morgunsárið. Það gæti orðið næturfrost í innsveitum norðanlands í nótt en næsta vika verður hæglát...
19.08.2017 - 07:37

Leggur til að Spölur reki Vaðlaheiðargöng

Þegar Hvalfjarðargöng verða afhent ríkinu og Spölur lýkur hlutverki sínu gæti félagið tekið við rekstri Vaðlaheiðarganga og ef til vill annarra jarðganga á Íslandi. Þetta kemur fram í nýrri úttekt á Vaðlaheiðargöngum sem var unnin fyrir stjórnvöld...
19.08.2017 - 07:30

Rán framið í JL-húsinu

Rán var framið á matsölustaðnum Subway í JL-húsinu í Reykjavík á ellefta tímanum í kvöld. Vísir.is greinir frá þessu. Lögreglan leitar ræningjans, sem var að sögn sjónarvotta óvopnaður. Hann hljóp í austurátt eftir Hringbrautinni eftir ránið.

Sakar lögreglu um „ómannúðlega meðferð“

Kristrún Elsa Harðardóttir, lögmaður, lét bóka í skýrslutöku lögreglunnar á Suðurnesjum að maður sem var handtekinn fyrir að framvísa fölsuðu kennivottorði á Keflavíkurflugvelli í morgun hefði sætt ómannúðlegri meðferð á lögreglustöðinni. Kristrún...
18.08.2017 - 22:47

Samantekt Sigmundar aftur til úrskurðarnefndar

Umboðsmaður Alþingis hefur lagt fyrir úrskurðarnefnd um upplýsingamál að taka aftur fyrir mál manns sem óskaði eftir að fá afhenta samantekt um síma og tölvurmál fyrir ráðherra sem Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þáverandi forsætisráðherra, lét taka...
18.08.2017 - 22:21

Vill koma til Íslands og endurskapa sjómanninn

Listamaðurinn Evoca1 sem málaði sjómanninn umtalaða á gafl Sjávarútvegshússins segir að það hafi verið meiriháttar maus að vinna listaverkið vegna veðráttunnar á Íslandi. Hann segist reiðubúinn að koma aftur til Íslands til þess að endurskapa verkið.
18.08.2017 - 20:00

Óttinn „klýfur samfélag okkar og eitrar“

Hulda Þórisdóttir, stjórnmálasálfræðingur, segir að hryðjuverk eigi að valda ótta en hættan sé að sá ótti kljúfi samfélagið og eitri. „Hann getur orðið til þess að við förum að óttast hina og verðum tilbúin að gefa upp mannréttindi - ekki bara...
18.08.2017 - 19:57