Innlent

Metsala á mjólkurafurðum en kúabúum fækkar

2016 var metár í sölu á mjólkurafurðum hérlendis, á sama tíma og kúabúum fækkaði um 40. Þetta kemur fram í nýjasta tölublaði Bændablaðsins, sem út kom í dag. Í frétt blaðsins segir að heildarsala hvers kyns mjólkurvöru, umreiknuð í mjólkurlítra,...
23.03.2017 - 00:55

Hefur áhyggjur af framtíð íslenskunnar

Valgerður Gunnarsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokks, lýsti yfir miklum áhyggjum af íslenskunni á Alþingi í dag. Hún sagði það staðreynd að grunnskólabörn væru farin að tala saman á ensku í kennslustundum.
22.03.2017 - 23:31

Allt stopp í dagvistarmálum

Hafin er undirskriftasöfnun þar sem skorað er á borgaryfirvöld í Reykjavík að leysa daggæsluvandann. „Allt er stopp í dagvistarmálum," segir Bryndís Nielsen, móðir sem ekki fær dagvistun fyrir son sinn. Hann er á biðlista hjá 20 dagforeldrum. 
22.03.2017 - 22:25

Landsbankinn greiðir tæpa 25 milljarða í arð

Á aðalfundi Landsbankans í dag var samþykkt að bankinn greiði alls 24,8 milljarða króna í arð á árinu 2017.
22.03.2017 - 21:17

Hæstiréttur staðfestir gæsluvarðhald

Hæstiréttur staðfesti í dag gæsluvarðhald yfir spænskum karlmanni sem grunaður er um að hafa brotið gegn þremur konum á hóteli á Suðurlandi eftir árshátíð hjá fyrirtæki sem hann starfar hjá. Gæsluvarðhaldið er á grundvelli almannahagsmuna og verður...
22.03.2017 - 20:42

Borgarnes fagnar 150 ára verslunarafmæli

Borgarnes fagnar í dag 150 ára verslunarafmæli. Af því tilefni var tekin skóflustunga að viðbyggingu og endurbótum við Grunnskólann í Borgarnesi að loknum sveitarstjórnarfundi síðdegis.
22.03.2017 - 20:01

Reykjavík úthlutar færri lóðum en Kópavogur

Kópavogur, Hafnarfjörður og Reykjanesbær hafa hvert um sig úthlutað fleiri lóðum til byggingar íbúðarhúsnæðis en Reykjavík. Hins vegar er töluvert meira í byggingu í Reykjavík en í hinum sveitarfélögunum.

Landsbankinn greiðir tæpa 25 milljarða í arð

Landsbankinn greiðir 24,8 milljarða króna í arð árið 2017. Þetta var ákveðið á aðalfundi Landsbankans í dag. Alls munu arðgreiðslur bankans á árunum 2013-2017 nema um 107 milljörðum króna.
22.03.2017 - 19:36

Líkir kaupunum við leikhús fáránleikans

Þingflokksformaður Framsóknarflokks líkir kaupum vogunarsjóða á hlut í Arionbanka við leikhús fáránleikans og segir þjóðina eiga betra skilið. Þingmaður Sjálfstæðisflokks varar við óyfirvegaðri umræðu. Efnahagsnefnd Alþingis átti fund með...
22.03.2017 - 19:26

Verkfallið kostaði 47 þúsund tonna samdrátt

Heildarafli íslenska fiskiskipaflotans á fyrra helmingi fiskveiðiársins var 47 þúsund tonnum minni en á fyrri helmingi síðasta fiskiveiðiárs að því er fram kemur í yfirliti Fiskistofu sem birt var í dag. Samdrátturinn nemur 10 af hundraði og er hann...
22.03.2017 - 18:18

Viðbótarfjármagn til samgöngumála

Samgönguráðherra og fjármálaráðherra munu funda í vikunni og vonast til að komast að niðurstöðu fyrir helgi um hvert viðbótarfjárframlög til brýnna samgönguverkefna muni fara. Jón Gunnarsson samgönguráðherra segir að búið sé að fara yfir helstu...
22.03.2017 - 18:37

Húsaleiga í Seljahlíð verður tvöfölduð

Ákveðið hefur verið að tvöfalda húsaleigu í þjónustuíbúðum í Seljahlíð. Leigan fer úr 31 þúsund krónum á mánuði í 72 þúsund fyrir einstaklingsíbúð. Öllum gildandi leigusamningum við íbúa þjónustuíbúða í Seljahlíð verður sagt upp í apríl og þeim...
22.03.2017 - 17:27

Gat ekki beðið með að prófa byssuna

Lögreglan handtók í dag manninn sem skaut af byssu  í Kópavogi í gærkvöldi. Maðurinn gaf þá skýringu að hann hafi verið búinn að fá vopnið úr viðgerð og hafi ekki getað beðið með að prófa það. 
22.03.2017 - 17:15

Óásættanlegt að foreldrar borgi námsgögn

Óásættanlegt er að foreldrar íslenskra grunnskólabarna skuli vera látnir greiða fyrir námsgögn þeirra, auk þess sem það stangast á við Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna og þar með íslensk lög. Svo segir í áskorun Barnaheilla til stjórnvalda sem á...
22.03.2017 - 11:29

Líklegast að hraðvagnar aki um Borgarlínuna

Líklegast er að byggt verði upp hraðvagnakerfi á höfuðborgarsvæðinu frekar en léttlestarfkerfi. Kostnaðurinn við að koma upp hraðvagnakerfi á svokallaðri Borgarlínu er áætlaður um 50 til 60 milljarðar króna. Kostnaður við léttlestarkerfi er allt að...
22.03.2017 - 16:30