Innlent

Viðræðum slitið í sjómannadeilunni

Viðræðum í sjómannadeilunni hefur verið slitið. Samninganefndir útgerðarinnar, sjómanna og vélstjóra settust á fund hjá Ríkissáttasemjara klukkan eitt enog fundinum lauk eftir rúman klukkutíma.
23.01.2017 - 14:47

Mesta styrking krónunnar frá kreppunni miklu

Styrking krónunnar gagnvart öðrum gjaldmiðlum á síðasta ári var svo mikil að annað eins hefur ekki sést síðan á árum kreppunnar miklu. Þetta kemur fram í Hagsjá hagfræðideildar Landsbankans þar sem fjallað er um gengisþróun síðustu ára. Krónan...
23.01.2017 - 14:41

Bíllinn sést þar sem skór Birnu fundust

Rauða Kia Rio-bifreiðin, sem mennirnir tveir sem grunaðir eru um að hafa ráðið Birnu Brjánsdóttur bana voru á, sést á eftirlitsmyndavélum aka nærri þeim stað sem skór Birnu fundust í síðustu viku. Þetta segir Grímur Grímsson yfirlögregluþjónn....

Órökstuddar fullyrðingar þingmanna þreytandi

Magnús Karl Magnússon, prófessor og fyrrverandi forseti læknadeildar Háskóla Íslands, segir yfirlýsingar núverandi og fyrrverandi þingmanns um að skipa þurfi hlutlausa rannsóknarnefnd í plastbarkamálinu vekja furðu. Það sé vegna þess að...
23.01.2017 - 13:50

Mældu hrygningarloðnu norðvestur af landinu

Hrygningarloðnu varð vart undan vestan- og norðanverðu landinu í vikulöngum rannsóknarleiðangri sem lauk um helgina. Framhald loðnuveiða ræðst af niðurstöðum úr þessum leiðangri.
23.01.2017 - 13:32

Hætt að veita upplýsingar um líðan slasaðra

Landspítalinn veitir engar upplýsingar um líðan fólks sem liggur á Landspítalanum eftir slys eða aðra atburði. Ný stefna hvað þetta varðar var tekin upp 1. desember síðastliðinn.
23.01.2017 - 13:27

Ekki verði hvikað frá kröfum

Valmundur Valmundsson, formaður Sjómannasambands Íslands, segir að ekki verði hvikað frá þeim kröfum sem enn eigi eftir að semja um í sjómannadeilunni. Félagsmenn hafa nú verið í verkfalli í nærri einn og hálfan mánuð.
23.01.2017 - 12:50

Ekki ákært fyrir meint brot á Hornströndum

Lögreglan á Vestfjörðum ætlar ekki að ákæra fyrir meint brot í friðlandi Hornstranda í júní í fyrra. Rannsókn er lokið og verður málinu lokið með sekt þar sem ekki var hægt að tengja mennina við nema hluta brotanna með óyggjandi hætti.
23.01.2017 - 12:17

Ekki nægjanlega vel fjallað um jarðstrengi

Víðerni á hálendinu eru ekki nægjanlega vel kortlögð í nýrri kerfisáætlun Landsnets, að mati Skipulagsstofnunar. Í áætluninni er gert ráð fyrir jarðstreng yfir hálendið, en stofnunin telur að ekki sé nægilega vel fjallað um takmarkanir jarðstrengja...
23.01.2017 - 12:05

Vottar Íslendingum sína dýpstu samúð

Vittus Qujaukitsoq, ráðherra utanríkismála á Grænlandi, vottaði Íslendingum sína dýpstu samúð í bréfi sem hann sendi Guðlaugi Þór Þórðarsyni utanríkisráðherra í gær. Bréfið sendi hann í nafni grænlensku landstjórnarinnar og Grænlendinga allra.
23.01.2017 - 11:43

Sakborningarnir vita ekki að líkið er fundið

Yfirheyrslum yfir tveimur skipverjum af grænlenska togaranum Polar Nanoq, sem grunaðir eru um að hafa ráðið Birnu Brjánsdóttur bana, verður haldið áfram í kvöld eða á morgun. Þetta segir Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn og stjórnandi...

Björgunarsveitir hafa lokið störfum

„Við lítum svo á að okkar verki sé lokið og við gerum ekki meira nema ef lögreglan vill fá okkur í einhver verkefni, en það er ekkert svoleiðis í gangi,“ segir Þorsteinn G. Gunnarsson, upplýsingafulltrúi hjá Slysavarnafélaginu Landsbjörg.
23.01.2017 - 10:22

Skjálftar í Mýrdalsjökli

Í morgun laust eftir hálf sjö varð jarðskjálfti af stærð 3,0 í Mýrdalsjökli. Um þrjátíu minni skjálftar hafa fylgt í kjölfarið skrifar vakthafandi jarðvísindamaður á vef Veðurstofunnar. Skjálftinn varð rúmlega fjóra kílómetra austur af Goðabungu.
23.01.2017 - 10:12

Eftirlitsmyndavélar veiti ekki falskt öryggi

Eftirlitsmyndavélar verða að virka og mega ekki veita falskt öryggi segir Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra. Þó verði líka að hafa í huga að ekki sé of langt gengið gegn friðhelgi einkalífsins.

Aukið 7.600 tonna laxeldi í Ísafjarðardjúpi

Matsáætlun fyrir mat á umhverfisáhrifum 7.600 tonna framleiðsluaukningar á laxi á vegum fiskeldisfyrirtækisins Arctic Sea Farm í Ísafjarðardjúpi er nú í kynningu hjá Skipulagsstofnun.
23.01.2017 - 10:03