Völuspá

Fimmti þáttur

Gerð er grein fyrir þeirri stóru myndhverfingu sem Völuspá byggist á með því spegla líf manna í sögu goðanna - sem er hið undirliggjandi hlutverk allra goðsagna og beinist kjarna þess erindis sem kvæðið á við samtíð sína, hvort sem er á miðöldum eða vorum dögum. Tónlist og hljóðmynd: Pétur Grétarsson. Umsjón hefur Gísli Sigurðsson.

Frumflutt

30. nóv. 2019

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Völuspá

Völuspá

Skyggnst er tjaldabaki Völuspár og reynt komast nær skilningi á heimsmynd kvæðsins, myndmálinu, flutningi í lifandi hefð síns tíma og þeim hugmyndum sem kvæðið kveikti hjá áheyrendum á 13. öld og til okkar daga. Umsjón hefur Gísli Sigurðsson, sérfræðingur í þjóðfræði við Árnastofnun. Brynhildur Guðjónsdóttir, leikkona, flytur kvæðið. Lesari með umsjónarmanni er Svanhildur Óskarsdóttir. Tónlist og áhrifahljóð samdi Pétur Grétarsson.

(Aftur á morgun)

Þættir

,