Páll Óskar og Benni Hemm Hemm aftur á toppinn - með nýtt lag
Páll Óskar og Benni Hemm Hemm komast aftur á toppinn, en að þessu sinni með lagið Undir álögum.

Farið yfir vinsælustu lög Rásar 2 þessa vikuna.
Umsjón: Hulda G. Geirsdóttir.
Samantekt lista: Matthías Már Magnússon.