Víkingar á Írlandi

Um norræna menn í Normandí

Í þættinum er fjallað um norræna menn í Normandí. Umsjónarmaður ræðir við norrænufræðingana Regis Boyer og Jean Renaud .

Lesari með umsjónarmanni er Ingvar E. Sigurðsson.

Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir.

Frá 1994.

Frumflutt

20. apríl 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Víkingar á Írlandi

Víkingar á Írlandi

Þátturinn fjallar um Írland. Umsjónarmaður ræðir við Donnchadah O'Corrain, prófessor í sagnfræði við University College í Cork um Írland fyrir tíma víkinganna og breytingar við komu þeirra. Einnig er rætt við Patrick Wallace, þjóðminjavörð Íra, um uppgröft í Dyflinni 1961-81 og hverju hann bætti við sögu Írlands.

Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir.

Þættir

,