Verkalýðsbaráttan í söngvum

Fáninn rauði.

Hér verður fjallað um baráttusöngva á síðustu þremur áratugum 19. aldar. Þar á meðal eru Varsjársöngurinn pólski, franski söngurinn „Fille d´ouvrier“ (Verkamannsdóttir) og enski söngurinn „The red flag“ (Rauði fáninn), en allir þessir söngvar voru samdir í kringum 1880.

Frumflutt

8. maí 2014

Aðgengilegt til

17. okt. 2024
Verkalýðsbaráttan í söngvum

Verkalýðsbaráttan í söngvum

Í þáttunum er fjallað um verkalýðsbaráttusöngva frá frönsku byltingunni 1789 til nútímans.

Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir

Þættir

,