Útvarpsleikhúsið: Suss!

2. þáttur

Til rjúfa þögnina og brjóta mynstrið er fyrsta skrefið segja frá. þora segja söguna. Leikhópurinn RaTaTam kynnir til sögunnar útvarpsverkið SUSS! sem byggir á samnefndu sviðsverki en það er unnið upp úr viðtölum við gerendur og þolendur í heimilisofbeldismálum. Höfundar: Halldóra Rut Baldursdóttir og Guðmundur Ingi Þorvaldsson ásamt RaTaTam. Leikhópurinn RaTaTam: Albert Halldórsson, Guðrún Bjarnadóttir, Guðmundur Ingi Þorvaldsson, Halldóra Rut Baldursdóttir, Hildur Magnúsdóttir, Charlotte Bøving, Stefán Ingvar Vigfússon, Helgi Svavar Helgason, Þórunn María Jónsdóttir, Laufey Elíasdóttir.

Viðmælendur í þættinum: Bubbi Morthens, Drífa Jónasdóttir, Gabríela Bryndís Ernudóttir, Guðbrandur Árni Ísberg, Margrét Kristín Blöndal og Ragna Björg Guðbrandsdóttir.

Ratatam er hluti af evrópska verkenfinu Shaking the Walls sem styrkt er af Creative Europe. Leiksýningin SUSS! Eftir Ratatam er á leið til Póllands og Tékklands árið 2020 sem hluti af því verkefni.

Frumflutt

2. nóv. 2019

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Útvarpsleikhúsið: Suss!

Útvarpsleikhúsið: Suss!

Til rjúfa þögnina og brjóta mynstrið er fyrsta skrefið segja frá. þora segja söguna. Leikhópurinn RaTaTam kynnir til sögunnar útvarpsverkið SUSS! sem byggir á samnefndu sviðsverki en það er unnið upp úr viðtölum við gerendur og þolendur í heimilisofbeldismálum. Höfundar: Halldóra Rut Baldursdóttir og Guðmundur Ingi Þorvaldsson ásamt RaTaTam. Leikhópurinn RaTaTam: Albert Halldórsson, Guðrún Bjarnadóttir, Guðmundur Ingi Þorvaldsson, Halldóra Rut Baldursdóttir, Hildur Magnúsdóttir, Charlotte Bøving, Stefán Ingvar Vigfússon, Helgi Svavar Helgason, Þórunn María Jónsdóttir

Þættir

,