Útvarpsleikhúsið: Suss!

1. þáttur

Til rjúfa þögnina og brjóta mynstrið er fyrsta skrefið segja frá. þora segja söguna. Leikhópurinn RaTaTam kynnir til sögunnar útvarpsverkið SUSS! sem byggir á samnefndu sviðsverki en það er unnið upp úr viðtölum við gerendur og þolendur í heimilisofbeldismálum. Höfundar: Halldóra Rut Baldursdóttir og Guðmundur Ingi Þorvaldsson ásamt RaTaTam. Leikhópurinn RaTaTam: Albert Halldórsson, Guðrún Bjarnadóttir, Guðmundur Ingi Þorvaldsson, Halldóra Rut Baldursdóttir, Hildur Magnúsdóttir, Charlotte Bøving, Stefán Ingvar Vigfússon, Helgi Svavar Helgason, Þórunn María Jónsdóttir, Laufey Elíasdóttir.

Viðmælendur í þættinum: Andrés Ragnarsson, Arnar Pétursson, Ásdís Sif Gunnarsdóttir, Ásmundur Einar Daðason, Hrönn Stefánsdóttir , Jón Magnús Kristjánsson, Magga Stína, Kristín I Pálsdóttir og Ragna Björg Guðbrandsdóttir.

Ratatam er hluti af evrópska verkenfinu Shaking the Walls sem styrkt er af Creative Europe. Leiksýningin SUSS! Eftir Ratatam er á leið til Póllands og Tékklands árið 2020 sem hluti af því verkefni.

Frumflutt

26. okt. 2019

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Útvarpsleikhúsið: Suss!

Útvarpsleikhúsið: Suss!

Til rjúfa þögnina og brjóta mynstrið er fyrsta skrefið segja frá. þora segja söguna. Leikhópurinn RaTaTam kynnir til sögunnar útvarpsverkið SUSS! sem byggir á samnefndu sviðsverki en það er unnið upp úr viðtölum við gerendur og þolendur í heimilisofbeldismálum. Höfundar: Halldóra Rut Baldursdóttir og Guðmundur Ingi Þorvaldsson ásamt RaTaTam. Leikhópurinn RaTaTam: Albert Halldórsson, Guðrún Bjarnadóttir, Guðmundur Ingi Þorvaldsson, Halldóra Rut Baldursdóttir, Hildur Magnúsdóttir, Charlotte Bøving, Stefán Ingvar Vigfússon, Helgi Svavar Helgason, Þórunn María Jónsdóttir

Þættir

,