Útihátíð

Fjórði þáttur: Vonandi skemmtið ykkur vel

Í þessum lokaþætti fjöllum við um þá umræðu sem varð um stöðu útihátíða í upphafi aldarinnar, skoðum uppgang bæjarhátíðanna og ræðum stöðu hátíða hérlendis og framtíð þeirra.

Viðmælendur í þættinum eru Einar Bárðarson, Birgitta Haukdal, Drífa Snædal, Björt Sigfinnsdóttir, og Bergur Ebbi Benediktsson.

Tónlistin í þættinum:

Englar himins grétu í dag - KK

Eldborg - Ýmsir flytjendur

Fingur - Írafár

Higher and Higher - Jet Black Joe

Lala lagið - Hvanndalsbræður

Síðasta sumar - Nylon

Prins póló - Sumargleðin

Logical song - Scooter

Keyrum yfir Ísland - Sprengjuhöllin

Útihátíð (live) - Greifarnir

Umsjón og dagskrárgerð: Áskell Heiðar Ásgeirsson.

Framleiðsla: Gígja Hólmgeirsdóttir.

Frumflutt

28. júlí 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Útihátíð

Útihátíð

Í þessum þáttum er skoðuð saga íslensku útihátíðarinnar sem var hér allsráðandi í sumarstemningunni á ofanverðri síðustu öld. Farið verður í ferðalag aftur í tímann með viðkomu í Atlavík, Húnaveri, Eldborg, Herjólfsdal og víðar. Fjöldi góðra gesta koma í þáttinn og segja sögur af liðnum útihátíðum sem ýmist gengu vel eða ekki eins vel.

Umsjón og dagskrárgerð: Áskell Heiðar Ásgeirsson.

Framleiðsla: Gígja Hólmgeirsdóttir.

Verkefnið var unnið í samvinnu við Uppbyggingarsjóð Norðurlands vestra.

Þættir

,