Úr alfaraleið

Marsar

Farið er með hlustendur úr alfaraleið og ótroðnar slóðir fetaðar á tónlistarsviðinu. Í lok þáttaraðarinnar verða marsar skoðaðir. Hlustendum er boðið í virðulega prússneska skrúðgöngu, þaðan verður farið í trúðasirkus, ruðst verður inn í fréttaútsendingu hjá breska ríkisútvarpinu og endað í brúðkaupi í Sevilla.

Guðbrandur Sigurðsson kemur fram í þættinum en hann er kennari við Lögregluskóla ríkisins.

Umsjón: Atli Freyr Steinþórsson.

Frumflutt

24. mars 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Úr alfaraleið

Úr alfaraleið

Farið er með hlustendur úr alfaraleið og ótroðnar slóðir fetaðar á tónlistarsviðinu.

Umsjón: Atli Freyr Steinþórsson.

Þættir

,