Upp, upp mín sál

Bandarískt, skandinavískt, íslenskt og allskonar

Fjölbreytt tónlist, og gömul, en alltaf full af grúví í þættinum þessu sinni. Siggi fjallaði meðal annars um lagið sem hafði mikil áhrif á tónlistarstefnuna sem síðar varð hip hop, tónlistarborgina Chicago og nýja sálar og jazztónlist frá skandinavíu í þættinum þessu sinni.

Spiluð lög:

Babies flokkurinn - Í-Æ-Ó

Young Gun Silver Fox - Still Got It Going On

Sly and the Family Stone - Family Affair

Dina Ögon - Jag vill ha allt

Khruangbin - May Ninth

Gill Scott-Heron - It's Your World

Gill Scott-Heron - The Revolution Will Not Be Televised

Astrud Gilberto - Light My Fire

Michael Kiwanuka - Beautiful Life

Clothing Club - Hott Stoff

Bobby Caldwell - What You Won't Do For Love

Oscar Brown - Mr. Kicks

Lou Rawls - You'll Never find another love like mine

The Staple Singers - Respect Yourself

Frumflutt

1. maí 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Upp, upp mín sál

Upp, upp mín sál

Siggi Gunnars spilar soul og jazz sem lyftir andanum á hátíðardögum.

Umsjón: Sigurður Þorri Gunnarsson

Þættir

,