Tónlistarstundir í gömlu Reykjavík

Frumflutningur Meyjarskemmunar, seinni hluti

Seinni þáttur um frumflutning óperettunnar Meyjarskemmunar á Íslandi árið 1934.

Í þættinum les Óskar Ingólfsson m.a. hluta úr kafla úr bókinni Þjóðsögur Jóns Múla Árnasonar sem kom út á vegum Máls og menningar árið 1996 og heyra viðtal Sverris Kjartanssonar við Kristján Kristjánsson söngvara.

Umsjón: Bjarki Sveinbjörnsson.

Frumflutt

7. feb. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Tónlistarstundir í gömlu Reykjavík

Tónlistarstundir í gömlu Reykjavík

Umsjón: Bjarki Sveinbjörnsson.

(Áður á dagskrá 2006)

Þættir

,