Tónlist að morgni

Tónlist að morgni jóladags

Hirðarnir við jötuna í Betlehem, jólaóratoría eftir George Philipp Telemann.

Mechthild Georg, Andreas Post og Klaus Mertens syngja með Michaelstein kammerkórnum og Telemann kammersveitinni; Ludger Rémy stjórnar.

Konsert nr. 7 í G-dúr og konsert nr. 12 í C-dúr, Jólakonsertinn, eftir Franscesco Manfredini.

Kammersveitin Les Amis de Philippe leikur; Ludger Rémy stjórnar.

Frumflutt

25. des. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Tónlist að morgni

Tónlist að morgni

Tónlist morgni jóla.

Þættir

,