ok

Þórbergur Þórðarson og allir hinir

Þáttur 2 af 2

Frumflutt

15. nóv. 2024

Aðgengilegt til

16. nóv. 2025
Þórbergur Þórðarson og allir hinir

Þórbergur Þórðarson og allir hinir

Í þættinum er reynt að leita svara við þeirri spurningu af hverju Þórbergur Þórðarson hefur þokað í bakgrunninn og einnig hvað þurfti að gera til að hífa hann þaðan upp. Þess vegna er spurt: Er Þórbergur einstæðingur eða fjölskyldumaður í íslenskum bókmenntum. Þessari spurningu svara Þórunn Hrefna Sigurjónsdóttir bókmenntafræðingur, Hallgrímur Helgason rithöfundur og Pétur Gunnarsson rithöfundur. Umsjón: Atli Freyr Steinþórsson.

Þátturinn er endurfluttur í tilefni af fimmtugustu ártíð skáldsins, sem fæddist 12. mars 1888 og lést 12. nóvember 1974. (Áður á dagskrá 2004)

,