Þær höfðu áhrif

Leni Riefenstahl

Fjallað um Leni Riefenstahl sem var leikstjóri áróðurs í þriðja ríki Hitlers. Hún var kona sem margir elskuðu hata en var þó mjög áhrifamikil sem leikstjóri. Lesari með umsjónarmanni er Hanna G. Sigurðardóttir. Umsjón: Erla Tryggvadóttir.

Frumflutt

28. jan. 2011

Aðgengilegt til

10. ágúst 2025
Þær höfðu áhrif

Þær höfðu áhrif

Áhrifamiklar konur sem mótuðu samtímann á öldinni sem leið. Konur sem voru ýmist dýrkaðar og dáðar - eða umdeildar. Allar eiga þær það þó sameiginlegt eiga sinn sess í sögu síðustu aldar. Umsjón: Erla Tryggvadóttir. (Áður á dagskrá 2011)

Þættir

,