Það bar helst til tíðinda

Tíðindi 9. og 10. aldar

Í þættinum eru rifjaðir upp helstu atburðir 9. og 10. aldar í anda hefðbundins fréttatíma.

Umsjón: Jón Gauti Jónsson. Lesarar: Sigvaldi Júlíusson, Hermann Sveinbjörnsson og Þóra Kristín Ásgeirsdóttir.

(Áður á dagskrá 2002)

Frumflutt

1. júní 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Það bar helst til tíðinda

Það bar helst til tíðinda

Í þáttunum eru rifjaðir upp nokkrir atburðir fyrri tíðar hér á landi og settir fram eins og um nútíma fréttir ræða.

Fréttalesarar eru Sigvaldi Júlíusson, Þóra Kristín Ásgeirsdóttir og Hermann Sveinbjörnsson.

Umsjónarmaður: Jón Gauti Jónsson.

Þættir

,