Sýrður rjómi

12. ágúst 2023

Lagalisti:

Ride - Vapour Trail

Andy Bell - Skywalker (Pye Corner Audio Remix)

Pavement - Grounded

Soul Coughing - Screenwriter?s Blues

Red House Painters - Cruiser

Beauty Pill - Copyists

Fugazi - Waiting Room (Demo)

Bonnie Prince Billy - Riding

Modest Mouse - Sleepwalkin?

The Mekons - Where were you?

Sebadoh - Good Things, Proud Man

Stereolab - Captain Easychord

Damaged Bug - Sold America

Thee Oh Sees - Minotaur

Tonstartsbandht - What has Happened

The Drones - Shark Fin Blues

Strapping Fieldhands - The Author In her Ear

I Break Horses - No Way Outro

Frumflutt

12. ágúst 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sýrður rjómi

Sýrður rjómi

Sýrður rjómi var á dagskrá Rásar 2 á fyrsta áratug aldarinnar eftir hafa verið á öldum ljósvakans áður á öðrum miðlum. á afmælisári Rásar 2 snýr hann aftur undir stjórn Árna Þórs Jónssonar, stundum nefndur Zúri gæinn. Þessi þáttur kynnti undantekningarlaust tónlist sem hvergi annarsstaðar fékk eitthvað vægi. Háskólarokk frá Bandaríkjunum, tilraunakennd raftónlist eða íslenskt indie, allt heyrðist það í þættinum. Fyrri þátturinn mun vekja upp minningar, en síðari mun líkjast því sem þátturinn væri ef hann væri enn í loftinu.

Þættir

,