Svipast um í listaborginni...

Vínarborg 1930

Fyrir skömmu heimsóttum við Vínarborg og heyrðum sögur af og tónlist eftir þá Beethoven og Schubert. Þá var „fyrri Vínarskólinn við lýði. En er ætlunin tylla þar fæti öðru sinni og velja árið 1930. Þá voru það menn síðari Vínarskólans“ sem gengu um stræti borgarinnar. Jæja, þið ykkar sem viljið koma með mér nokkra áratugi aftur í tímann, skuluð búa ykkur undir klukkutíma ferðalg.

Frumflutt

20. apríl 2013

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Svipast um í listaborginni...

Svipast um í listaborginni...

Þáttaröð þar sem umsjónarmaður ferðast aftur í tímann og kynnir fyrir hlustendum borgarlífið í níu Evrópuborgum á ólíkum tímum. Á hvernig tónlist hlustuðu Parísarbúar árið 1835? En íbúar Feneyja árið 1643? Hvernig var bæjarlífið í Mílanó árið 1878? Og hvernig bækur lásu íbúar Prag árið 1883?

Umsjón: Edda Þórarinsdóttir.

Aðstoð veittu: Friðrik Rafnsson og Þorgeir Ólafsson.

Þættir

,