Sumarást

Væmið eða hugljúft?

Hver er munurinn á hinu væmna og hinu hugljúfa? Það er eitt af því sem Elísabet veltir fyrir sér. Flett verður upp í hinum mikla sagnabálki 1001 nótt, þar sem segir aldeilis frá styttri og lengri sumarástarævintýrum. Meðal annars er sagt frá því ekki borgar sig dæla of miklum peningum í ástmeyjar sínar. Húsráð er tengjast góðum bókum og gömul fimm klúta mynd tekin til upprifjunar.

Umsjón: Elísabet Brekkan.

Frumflutt

1. ágúst 2013

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sumarást

Sumarást

Þáttur um gleðina og vonbrigðin í sumarástinni. Flett upp í ástarsögum sem til voru í sveitinni, gluggað í gömul og húsráð sem geta verið góð til viðhalds ástinni. Einnig er rætt við fólk sim rifjar sumarástina upp. Hugljúf lög leikin milli atriða sem gætu vel hrært vel upp í minningapottinum.

Umsjón: Elísabet Brekkan.

(Áður á dagskrá sumarið 2008)

Þættir

,