ok

Sumar raddir

Sigurður Einarsson í Holti

Jónas Jónasson nefnir það í þættinum að Útvarpið verði 80 ára 20. desember 2010, þegar hann gerði þennan þátt. Hann minnist þessara tímamóta með því að ræða við séra Sigurð Einarsson í Holti, sem var á sínum tíma fréttaþulur í útvarpinu og fréttastjóri.

Frumflutt

6. júlí 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sumar raddirSumar raddir

Sumar raddir

Þáttur Jónasar Jónassonar sem leitar víða fanga og rifjar upp ýmislegt m.a. úr segulbandasafni Ríkisútvarpsins og leyfir hlustendum að hlýða á raddir, sem hlustendur þekkja ef til vill. Tónlistin er að hætti Jónasar.

Þættir

,