Spilaðu jólalag fyrir mig

Jólalög á víxl

Jólamaðurinn Guðmundur Kristinn Jónsson, kallaður Kiddi Hjálmur, hæstráðandi í Hljóðrita í Hafnarfirði og Ólafur Páll Gunnarsson, útvarpsmaður, skiptast á spila jólalög fyrir hvorn annan af fjölbreyttum toga, en báðir eru þeir miklir áhugamenn um jólatónlist og safna jólaplötum.

Hér er lagalistinn:

Prins Póló / Jólakveðja

Teinar / Jólin komu og hún maría mín fór

George Jones / Lonely christmas call

Johnny Mathis / When a child is born

Willie Nelson / Pretty paper

Nick Lowe / Old toy trains

John Prine / Everything is cool

Bogomil og Stórsveitin / Svöl jól /

Helga Möller / Dönsum dönsum kringum tréð

Gáttaþefur / Jólasveinn ? haltu í hendina á mér

Þorgeir og jólasveinar / Handtaka jólasveinanna

Halli og Laddi / Leppur skreppur og Leiðindaskjóða

Gunni Þórðar / Jól

Raggi Bjarna / Í hátíðarskapi

Chet Atkins / Jolly old st. Nicholas

Villi og Ellý / Jólin allstaðar

Glen Campbell / Christmas day

Elvis Presley / Silver bells

Baggalútur og Sigga Beinteins / Hótel á aðfangadagskvöld

Frumflutt

23. des. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Spilaðu jólalag fyrir mig

Spilaðu jólalag fyrir mig

Ólafur Páll Gunnarsson tekur á móti góðum gestum sem bregða á leik og spila jólalög hver fyrir annan.

,