Skaftáreldar
Skaftáreldar stóðu yfir á árunum 1783-1784 og hrundu af stað hinum alræmdu móðuharðindum. Í þessari þáttaröð er reynt að ná utan um þennan risastóra atburð. Hvað gerðist eiginlega í þessum verstu hörmungum Íslandssögunnar?
Umsjón og dagskrárgerð: Jón Kristinn Einarsson. Ritstjórn og samseting: Gígja Hólmgeirsdóttir. Tæknimaður: Lydía Grétarsdóttir.