Sjálfstætt folk

Sjálfstætt folk sunnudaginn 25.febrúar

Lagalistinn

Bonny Light Horseman - Roving

Iron & Wine - You Never Know

Phoebe Bridgers - Garden Song

Richard Hawley - Ocean

Big Thief - Certainty

Ben Howard - Old Pine

Lizzy McAlpine - Older

Mazzy Star - Look On Down From the Bridge

Noah Kahan - Forever

Junip ft Sharon Van Etten - Line Of Fire

The Paper Kites - Bloom

Feist - Hiding Out

Terry Callier - 900 Miles

Beth Gibbons - Floating On a Moment

Yo La Tengo - Autumn Sweater

Jessica Pratt - Life Is

Decemberist ft James Mercer - Burial Ground

Lucy Dacus - It's Too Late

Frumflutt

25. feb. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sjálfstætt folk

Sjálfstætt folk

Undanfarin 30 ár hefur stefna, sem er oftast kölluð „indie folk“ kraumað undir í rokkinu. Sumir vilja meina hún hafi byrjað með tónlistarmönnunum Elliot Smith og Will Oldham, en hafi virkilega sprungið út síðustu ár með lágstemmdum verkum Taylor Swift og Phoebe Bridger. Þorsteinn Hreggviðsson skoðar þessa tónlistarstefnu á víðum grundvelli.

Þættir

,