Sendibréf úr selinu
Íslensk kona sem hefur búið erlendis í tvo áratugi en er flutt heim, spyr ýmissa spurninga og lýsir lífinu í bréfum til vinkonu erlendis. Þetta er safn hugleiðinga, frásagna og útúrdúra, einskonar uppgjör nútímakonu sem liggur margt á hjarta og segir frá lífi sínu og annarra af hjartans lyst og án ábyrðgar.
Kristín Hafsteinsdóttir semur textann og flytur.