Þriðji þáttur
Þriggja þátta röð um kvennaframboð í sveitarstjórnarkosningum og Kvennalistann. Rýnt í tíðaranda, rifjuð upp stemmning, svipmyndir dregnar upp og arfleið metin.
Þriggja þátta röð um kvennaframboð í sveitarstjórnarkosningum og Kvennalistann. Rýnt í tíðaranda, rifjuð upp stemmning, svipmyndir dregnar upp og arfleið metin.
Umsjón: Þórhildur Ólafsdóttir.