Raddir að handan

Þriðju þáttur

Þriðji þáttur af fjórum um sögu sálarrannsókna á Íslandi. Fjallað er um dulrænar lækningar á árunum milli 1930-40 og saga Láru Ágústsdóttur, miðils, rakin í stuttu máli. Leikið er brot úr viðtali við hana.

Umsjón: Páll Ásgeir Ásgeirsson.

Lesari með umsjónarmanni er Rósa Sigrún Jónsdóttir.

Frumflutt

19. júlí 2024

Aðgengilegt til

20. júlí 2025
Raddir að handan

Raddir að handan

Fjórir þættir um sögu sálarranssókna á Íslandi. Umsjónarmaður er Páll Ásgeirsson. Lesarar með umsjónarmanni eru Bjarni Guðmarsson og Rósa Sigrún Jónsdóttir.

(Áður á dagskrá 2006)

Þættir

,