Öryggissjóður verkalýðsins

Baráttan fyrir atvinnuleysistryggingum

Hér er rakin barátta, sem segja hafi staðið í þrjá áratugi, jafnvel hálfa öld ef allt er tekið með, og sagt frá andstöðu borgaraflokkanna á Íslandi gegn þessari hugmynd. Því er lýst hvernig hugmyndir manna um atvinnuleysisbætur þróuðust á erfiðleikaárum kreppunnar miklu, sagt frá vonlítilli baráttu fyrir málinu á Alþingi og loks hvernig atvinnuleysistryggingar urðu málamiðlun í lengsta og harðvítugasta verkfalli Íslandssögunnar.

Umsjón: Þorgrímur Gestsson.

Frumflutt

4. mars 2012

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Öryggissjóður verkalýðsins

Öryggissjóður verkalýðsins

Í þremur útvarpsþáttum segir Þorgrímur Gestsson frá upphafi, eðli og þróun atvinnuleysistrygginga á Íslandi, þætti Atvinnuleysis-tryggingasjóðs í uppbyggingu íslensks samfélags eftir miðja síðustu öld og fer loks í saumana á því hvernig Atvinnuleysistsryggingasjóður og Vinnumálastofnun voru í stakk búin til þess ráða við það mikla atvinnuleysi sem skall á þjóðinni eftir efnahagshrun haustið 2008.

Umsjón: Þorgrímur Gestsson.

Þættir

,