Hugrún Valný Guðjónsdóttir
Rætt er við Hugrúnu Valný Guðjónsdóttur um árin í Saurbæ á Hvalfjarðarströnd.
Séra Ágúst Sigurðsson frá Möðruvöllum ræðir í þessum þáttum við konur sem bjuggju á prestssetrum víðs vegar um landið á síðustu öld. Í viðtölum við konurnar sem flestar eru ekkjur presta, kemur fram mynd af íslenska dreifbýlinu um miðja 20. Öldina. Hægt er að nálgast þættina á hlaðvarpi Ríkisútvarpsins.