Okkar á milli

Vignir Daðason

Sigmar ræðir við Vigni Daðason sem segist vera heppin vera á lífi eftir stutta en harða baráttu síðustu mánuði við krabbamein. Hann hefur einnig glímt við alkóhólisma og segir báðir sjúkdómarnir hafi mótað hann mikið. Vignir ræðir reynslu sína og lífssýn auk þess sem hann fer yfir tónlistarferil sinn, sem hann gefur reyndar falleinkunn.

Frumsýnt

13. okt. 2020

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Okkar á milli

Okkar á milli

Sigmar Guðmundsson fær til sín góða gesti úr öllum áttum og ræðir við þá undir fjögur augu. Gestirnir eiga það sameiginlegt hafa áhugaverða sögu segja. Dagskrárgerð: Salóme Þorkelsdóttir.

Þættir

,