Notað og nýtt

Notað og nýtt 30. apríl

Í fjórða þætti Notað og Nýtt er þemað óvæntar uppgötvanir og þar skoðum við lög sem eiga óvæntar baksögur, slógu í gegn á merkilegan hátt eða voru enduruppgötvuð mörgum árum seinna.

Umsjón: Hildur Kristín Stefánsdóttir.

Frumflutt

30. apríl 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Notað og nýtt

Notað og nýtt

Af hverju finnst mér eins og ég hafi heyrt þetta lag áður? Í þáttunum Notað og nýtt er hringrás tónlistarsköpunar skoðuð og hlustað á lög sem endurnýta önnur lög. Tekin verða fyrir þekkt lög sem innihalda hljóðbrot (e.samples) úr öðrum lögum, kover lög skoðuð og kafað verður ofan í erlend lög með íslenskum texta sem fjölmargir Íslendingar halda séu íslensk lög.

Umsjón: Hildur Kristín Stefánsdóttir.

Þættir

,