Lotta í Wetzlar og Weimar

Annar þáttur

Í þættinum er farið á söguslóðir skáldsögunnar Raunir Werthers unga eftir Goethe í bænum Wetzlar í Þýskalandi.

Lesari með umsjónarmanni er Guðrún Gunnarsdóttir.

Umsjón: Arthur Björgvin Bollason.

Frumflutt

29. nóv. 2024

Aðgengilegt til

30. nóv. 2025
Lotta í Wetzlar og Weimar

Lotta í Wetzlar og Weimar

Farið er á söguslóðir skáldsögunnar Raunir Werthers unga eftir Goethe í bænum Wetzlar í Þýskalandi.

Lesarar eru Guðrún Gunnarsdóttir og Sigurlaug Margrét Jónasdóttir.

Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. (Áður á dagskrá 2007)

Þættir

,