Þirðji þáttur
Í þessum þriðja og síðasta þætti um Charlottu Buff, fyrirmynd persónunnar Lottu í hinni þekktu skáldsögu Raunir Werthers unga er fjallað um þá mynd sem rithöfundurinn Thomas Mann dregur…
Farið er á söguslóðir skáldsögunnar Raunir Werthers unga eftir Goethe í bænum Wetzlar í Þýskalandi.
Lesarar eru Guðrún Gunnarsdóttir og Sigurlaug Margrét Jónasdóttir.
Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. (Áður á dagskrá 2007)