Kvöldsagan: Höll minninganna

Þáttur 4 af 20

Frumflutt

6. jan. 2011

Aðgengilegt til

13. sept. 2025
Kvöldsagan: Höll minninganna

Kvöldsagan: Höll minninganna

eftir Ólaf Jóhann Ólafsson. Þórhallur Sigurðsson les. Sagan fjallar um Íslending sem hvarf heiman um dimma nótt frá fjölskyldu sinni og vinum og endaði sem einkaþjónn hjá bandaríska auðkýfingnum William Randolph Hearst eftir fyrri heimsstyrjöld. Hvers vegna yfirgaf hann konu sína og börn, blómlegt fyrirtæki og trausta stöðu í Reykjavík? Hvernig lenti hann í höll Hearsts blaðakóngs í Kaliforníu? (Áður á dagskrá 2010)

Þættir

,