Kverkatak

Kverkatak - 1. þáttur - Af hverju fórstu ekki?

Í þessum fyrsta þætti er rýnt í afleiðingar heimilisofbeldis. Við heyrum sögu Hugrúnar Jónsdóttur sem var í ofbeldissambandi í sjö ár og segist vera heppin hafa komist lífs af úr sambandinu.

Umsjónarmenn: Viktoría Hermannsdóttir og Þórhildur Ólafsdóttir

Hljóðsetning: Úlfhildur Eysteinsdóttir

Viðmælendur: Hugrún Jónsdóttir, Drífa Jónasdóttir, Ragna Björg Guðbrandsdóttir og Ástþóra Kristinsdóttir.

Frumflutt

7. sept. 2018

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kverkatak

Kverkatak

Í Kverkataki er rýnt í heimilisofbeldi, eðli þess, áhrif og afleiðingar. Rýnt verður í málaflokkinn með gerendum, þolendum, aðstandendum og fagfólki.

Umsjónarmenn eru Viktoría Hermannsdóttir og Þórhildur Ólafsdóttir.

Þættir

,