Korter í kosningar

Korter yfir kosningar

Hvernig ganga stjórnarmyndunarviðræður Samfylkingar, Viðreisnar og Flokks fólksins. Hvernig flokkar eru þetta og hvað segja sósíalistar sem komust ekki á þing. Við fáum brot af þessu öllu í þætti dagsins auk þess sem við heyrum í Þorkeli Helgasyni um kosningakerfið og Ingibjörgu Þórðardóttur sem hefur meðal annars verið fréttastjóri á bæði BBC og CNN.

Frumflutt

7. des. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Korter í kosningar

Korter í kosningar

Alþingiskosningar eru handan við hornið og í ýmis horn líta.

Baldvin Þór Bergsson tekur saman það sem hæst ber í viku hverri fram kosningum.

Þættir

,